Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1983, Side 11

Læknablaðið - 15.09.1983, Side 11
LÆKNABLADID 195 andvanatilfellum er pessi sjúkdómur pó hreint ekki sérlega sjaldséður, en par verður pó aðeins að byggja á íferð bólgufruma í lungna- blöðrur, pví að »fibrin«-útfellingar sjást ekki, nema í börnum, sem fá lungnabólgu eftir að pau eru komin lifandi í heiminn. Við sýkla- ræktun kemur fram að oftast er um að ræða Escherischia coli, beta-hemólýtíska streptó- kokka og stafýlókokkus áreus. Einu sinni kom fyrir pruska, sem rakin var til mónilíasýkingar í leggöngum móður. Hér er lungnabólga aðeins skráð sem aðal- dánarorsök, en oft sést sjúkdómurinn sem fylgikvilli á lokastigi annarra kvilla. Hýalínhimnusjúkdómur í lungum (H.M.D.). Þetta er algengasta dánarorsök lifandi fæddra fyrirburða peirra, sem deyja innan viku eða fárra daga frá fæðingu, pað kemur ekki fyrir í andvanafæddum, sbr. töflur 2, 4 og 6. Þetta er einnig sjaldséður sjúkdómur í fullproska börn- um, nema pá helst sem fylgikvilli við aðra alvarlega sjúkdóma t.d. vanskapnaði í nýrum og fleira pví um líkt. Sé á heildina litið (tafla 2) deyr úr pessum sjúkdómi '/3 allra lifandi barna, flest innan tveggja sólarhringa og hefur svo verið frá pví fyrst var farið að gefa pessum Table VI. Hyaline membrane disease 1965-1976. Age groups and weight groups (in grammes). 1001- 1501- 2001- Over <1000 2000 2000 2500 2500 Total 0-6 hours .... 4 5 4 2 1 16 6-12 hours... 3 7 2 2 0 14 12-24 hours . 4 7 4 4 2 21 1- 2 days... 7 9 5 2 23 2- 6 days... 1 3 2 4 2 12 Total 12 29 21 17 7 86 sjúkdómi gaum hér á landi 1961, en heldur sér nú lát á síðustu ár umrædds tímabils. Annað pekkt. í pessum flokki má nefna teratoma sacralis og leukemia congenita, allt andvana fædd börn. Móðis leukeminbarns kom beint pá USA 1970. Þá má nefna rof á naflastrengsæðum í belgjum, gulu, bílslys og aðskotahluti í legi, (»Lippes Ioop«, lykkja 3 tilfelli). Einnig kemur fyrir heilasköddun (kern- icterus). Annað ópekkt. í pessum flokki eru nú aðeins örfá tilfelli skráð 1.5 %, en voru áður um 10 %. UMRÆÐA Eins og segir í inngangi var aðal tilgangur pessara kannana í fyrstu að fá yfirlit yfir pessi mál hér á landi og pannig samanburð við önnur lönd, en síðan um framvinduna hér, enda úr betri efnivið að vinna eftir 1966. Á peim grundvelli og meiri reynslu við krufn- ingar hefur smám saman tekist að komast að niðurstöðu, á meinafræðilegum grundvelli, í langflestum tilfellum, sem komið hafa til krufn- inga á R.H. (98.5%). í fyrri úttekt 1955-64 tókst ekki að greina um 10% tilfella. Þessi árangur náðist vegna betri efniviðar, mark- vissari upplýsinga og meiri reynslu lækna á pessum sviðum. Þó verður stundum val á aðal dánarorsök, pegar meta skal samtvinnuð sjúk- dómseinkenni einstaklings, nokkuð erfitt og matið einstaklingsbundið í einstaka tilfellum. Ildisskortur —■ Köfnun. Hugtakið tengist frek- ar lífeðlisfræði en meinafræði. Þetta er vissu- lega lang algengasta dánarorsökin, en verður pó frekar að skoðast sem safnheiti fyrir pau til- felli sem ekki eiga sér neinn annan ákveð- inn samastað. Ildisskortur og innri köfnun TableVIl. Perinatal deaths in five-year periods 1955-1964, 1967-1977, and as percentages of all autopsy cases in each period. 1955-59 1960-64 1967-71 1972-76 N % N % N % N % Congenital malformations 25 14 19 15 41 16 47 23 Erythroblastosis 6 3 10 8 12 5 7 3 Anoxia 63 35 32 25 100 39 80 38 Traumatic lesions 21 12 9 7 9 4 11 5 Pneumonia 18 10 12 9 33 13 27 13 Hyaline membrane disease 21 12 31 24 47 18 25 12 Other known causes 6 3 6 5 12 5 7 3 Undetermined 20 11 11 8 1 0.5 4 2 Total 180 100 130 101 254 100 208 99

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.