Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 67
Felderí (piroxicam) 20 mg x 1 sinni á dag við gigt Indikationir: GIGTARSJÚKDÓMAR OG ÖNNUR INFLAMMATÓRISK TILFELLI Kontraindikationir: Felden er kontraindicerað á meðan á meðgöngu og brjóstagjöf stendur. Ekki skal gefa Felden sjúklingum sem hafa áður haft einkenni af astma. rhinitis eða urticaria við meðferð með acetýlsalicýlsýru eða öðrum non-steroíðum anti-inflammatóriskum efnum. Skömmtun og indikationir fyrir börn hefur ekki verið ákveðið. Aukaverkanir: Gastro-intestinöl einkenni eru þær aukaverkanir sem lýst hefur verið oftast. Auk pess hefur verið lýst tilfellum af ökklaödemum. lækkun í hemoglóbíni og hematokríti án þess að samtímis hafi orðið vart við gastro-intestinala blæðingu; ásamt húðofnæmisviðbrögðum. Eins og við á um önnur non-steroíð anti- inflammatórisk efni, getur Stevens-Johnson-syndrómið próast í sjaldgæfum tilfellum. Interaktion: Hætta á interaktion með öðrum mjög prótínbundnum lyfjum. sem má koma í veg fyrir með viðeigandi viðbrögðum. Skömmtun: Felden er gefið 20 mgxl sinni á dag við arthritis rheumatoides, osteoarthrosis og spondylitis ankylopoietica. Þegar gefnir eru skammtar stærri en 20 mg í lengri tíma, er aukin hætta á gastro-intestinölum aukaverkunum. Pakkningar 20 mg hylki, 10 stk. 20 mg hylki, 30 stk. 20 mg hylki, 60 stk. 10 mg hylki, 30 stk. 10 mg hylki, 60 stk. Sjúkrasamlagsstyrkt. Pfizer A/S, Vestre Gade 18, DK-2650 Hvidovre. Tlf.: (01) 75 42 11 FEBRUAR 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.