Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1983, Side 67

Læknablaðið - 15.09.1983, Side 67
Felderí (piroxicam) 20 mg x 1 sinni á dag við gigt Indikationir: GIGTARSJÚKDÓMAR OG ÖNNUR INFLAMMATÓRISK TILFELLI Kontraindikationir: Felden er kontraindicerað á meðan á meðgöngu og brjóstagjöf stendur. Ekki skal gefa Felden sjúklingum sem hafa áður haft einkenni af astma. rhinitis eða urticaria við meðferð með acetýlsalicýlsýru eða öðrum non-steroíðum anti-inflammatóriskum efnum. Skömmtun og indikationir fyrir börn hefur ekki verið ákveðið. Aukaverkanir: Gastro-intestinöl einkenni eru þær aukaverkanir sem lýst hefur verið oftast. Auk pess hefur verið lýst tilfellum af ökklaödemum. lækkun í hemoglóbíni og hematokríti án þess að samtímis hafi orðið vart við gastro-intestinala blæðingu; ásamt húðofnæmisviðbrögðum. Eins og við á um önnur non-steroíð anti- inflammatórisk efni, getur Stevens-Johnson-syndrómið próast í sjaldgæfum tilfellum. Interaktion: Hætta á interaktion með öðrum mjög prótínbundnum lyfjum. sem má koma í veg fyrir með viðeigandi viðbrögðum. Skömmtun: Felden er gefið 20 mgxl sinni á dag við arthritis rheumatoides, osteoarthrosis og spondylitis ankylopoietica. Þegar gefnir eru skammtar stærri en 20 mg í lengri tíma, er aukin hætta á gastro-intestinölum aukaverkunum. Pakkningar 20 mg hylki, 10 stk. 20 mg hylki, 30 stk. 20 mg hylki, 60 stk. 10 mg hylki, 30 stk. 10 mg hylki, 60 stk. Sjúkrasamlagsstyrkt. Pfizer A/S, Vestre Gade 18, DK-2650 Hvidovre. Tlf.: (01) 75 42 11 FEBRUAR 83

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.