Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 32
208 LÆKNABLADID kennandi er fyrir frumsýkingu (sjá síðar). Fjörutíu og sex sjúklingar (74 %) höfðu fengið augnáblástur áður, mismunandi oft, eins og fram kemur á mynd 2. Sjúkdómsespandi atridi (provocatio). Við 36 innlagnir (39 %) komu fram í sjúkrasögu aðstæður, sem taldar eru geta stuðlað að áblæstri bæði í auga og annars staðar. Lang- oftast var um að ræða umgangspest með hita, 11, eða kvef, 7, en önnur sjúkdómsespandi atriði voru: Sterameðferð 9, meiðsli 3, háls- bólga 2, hettusótt 1, mislingar 1, sólbruni 1 og alvarlegur meltingarsjúkdómur, garnengju- vottur og garnasmokkun 1. Sjúkdómsmynd. Flokkun sjúkdómsmyndar skv. töflu III er gróf, en gefur pó mikilvægar Table I. Seasonal varíation of ocular herpes sim- plex. (Initial symptoms). Month Number of admissions % January 8 9 February 9 10 March 11 12 April 7 8 May 6 6 June 5 5 July 6 6 August 11 12 September 8 9 October 11 12 November 5 5 December 6 6 Total 93 100 Table II. Invoived eye Right Left Both eyes n % n % n % Females............ 13 (42) 17 (55) 1 (3) Males ............. 18 (58) 12 (39) I (3) All patients 31 (50) 29 (47) 2 (3) Table III. Clinical form of ocular herpes simplex at first admission. Clinical form Number % Blepharokeratoconjunctivitis............ 7 11 Epithelial ............................ 16 26 Epithelial and stromal ................ 34 55 Disciform............................... 5 8 Total 62 100 upplýsingar. Hér er um að ræða sjúkdóms- mynd við fyrstu innlögn hvers sjúklings á rannsóknartímabilinu. Fjöldi áblástra á hornhimnu, sem hver sjúklingur hafði fengið fyrir fyrstu innlögn á rannsóknartímabilinu, er sýndur á mynd 2. í nokkrum tilvikum, sérstaklega ef um mörg köst var að ræða, varð að áætla töluna. Flokkunin (sérstaklega 5-9 og 10 + ) er því gróf. Legutími. Meðallegutími var 12.0 dagar (3- 59). Nánari skipting legutíma (93 innlagnir) kemur fram á mynd 3. Fylgikvillar. Þrjátíu og sjö (40 %) sjúkling- anna höfðu lithimnubólgu. í 27 tilvikum voru upplýsingar of takmarkaðar, til að unnt væri að meta, hvort sjúklingur hefði lithimnubólgu eða ekki. Prír sjúklingar höfðu fylgigláku, og purfti einn þeirra að gangast undir glákuað- gerð. Tveir sjúklingar fengu gat á hornhimn- una (perforatio), sem loka þurfti með aðgerð. Einn fékk ofnæmi fyrir augnlyfi, líklega atropi- ni. Medferd, í töflu IV er gerð grein fyrir meðferð sjúklinganna í meginatriðum, og töfl- unni skipt niður eftir árum til að sýna breyt- ingar á meðferð (tilhneigingar). Skurðaðgerð- ir voru alls 11, (sjá töflu V). Sjónskerpa við útskrift. í sjúkraskrá fyrir síðustu legu hvers sjúklings á rannsóknartíma- bilinu var einungis getið um sjónskerpu við útskrift hjá 35 sjúklingum (tæplega 60 %). Einungis þrír (9 %) höfðu sjónskerpu 6/6 eða betri á sjúka auganu, fimmtán (43 %) höfðu sjón á bilinu 6/9-6/18, sex (17 %) höfðu 6/24- 6/60 og ellefu (31 %) höfðu lakari sjónskerpu en 6/60 (blindumörkin). UMRÆÐA Tíðni. Með tíðni í þessari grein er átt við heildartíðni allra sjúkdómsmynda (overall rate, occurrence rate). Orðið nýgengi (inciden- ce) getur ekki átt við afturköst (recurrences), en einungis um frumsýkingu augnáblásturs. Mjög erfitt er að finna tíðni augnáblásturs (nýgengi eða algengi) nema með sjúkdómsleit í ákveðnu úrtaki. Talsverður hluti sjúklinga með þennan sjúkdóm er eingöngu meðhöndl- aður af augnlæknum á stofu. Þó er unnt að ákvarða »lágmarkstíðni« sjúkdómsins eftir fjölda sjúklinga, sem innlagðir voru á þessum árum, þannig: Meðalfjöldi innlagna á ári vegna augnáblásturs 1974-78 var 18.6. Mannfjöldi á íslandi á miðju tímabilinu var um 220 þúsund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.