Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.09.1983, Blaðsíða 7
LÆKNABLADID 69,191-198,1983 191 Baldur Johnsen ORSAKIR BURÐARMÁLSDAUÐA Á ÍSLANDI 1955-1976 Yfirlit Hér eru raktar helstu orsakir burðarmáls- dauða á íslandi og er byggt á 535 krufningum á Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg árin 1965-76 með hliðsjón af fyrri rannsókn slíkra dánarorsaka frá 1955-1964, með 310 krufningum, þannig að yfirlitið tekur yfir 845 krufningar. Flest pessara tilfella hafa komið frá fæð- ingastofnun Landspítaians Reykjavík og nokk- ur utan peirrar stofnunar bæði frá fæðinga- deildum annars staðar og frá barnadeildum spítala. Aðal orsakir burðarmálsdauða hér á landi (sem hlutfall af krufningum), eru ildisskortur 36.8 %, meðfæddir vanskapnaðir 20 %, hýalín- himnusjúkdómur 16% og lungnabólga 12%. Dánartölur í þessum sjúkdómsflokkum hafa yfirleitt farið vaxandi nema hýalínhimnusjúk- dómurinn, sem virðist standa í stað þegar á heildina er litið. Hér er alls staðar um að ræða hundraðshluta af 535 krufningum á R.H. Hin allra síðustu ár má segja, að verulega hafi dauðsföllum af völdum hýalínhimnusjúk- dóms farið fækkandi. Einnig er mjög greini- legt að fæðingaráverkum á höfði fækkar mjög svo og þeim tilfellum sem ekki hefur tekist að greina, sem þakka ber betri efnivið þar á meðal betri heimtum á andvana fæddum börnum og á fylgjum. Rhesus-tilfellum hefir og fækkað svo um munar. INNGANGUR Fyrir u.þ.b. 20 árum vaknaði mikill áhugi meðal lækna hér á landi á orsökum burðar- málsdauða. í>á hafði um tíma talsvert áunnist til lækkunar ungbarnadauða fyrsta árs, en lítil hreyfing orðið á burðarmálsdauða þ.e.a.s. and- vana fæddra barna og látinna innan viku, samanber töflu 1. Hér þótti skorta á und- Frá Rannsóknarstofu Háskólans í meinafræöi, forstöðu- maður lónas Hallgrímsson, prófessor. Greinin barst 22/04/- 1983. Sampykkt til birtingar 26/04/1983 og send í prent- smiðju. irstöðuþekkingu. Bætt samvinna fæðingas- tofnana og rannsóknastofu í meinafræði auk samræmingar á rannsóknaaðferðum, skrán- ingaraðferðum og hugtökum bar þó brátt á- vöxt. Augljóst var orðið að stefna þurfti að víð- tækari meinafræðilegum rannsóknum allra þessara dauðsfalla sem reyndar höfðu áður verið talin lítt áhugaverð, enda jafnvel talin ó- hjákvæmileg og fámennu starfsliði betur varið í annað. Segja má að Finnar hafi fyrstir riðið á vaðið á sviði nýrra skráningaaðferða (1), síðan komu aðrar Norðurlandaþjóðir, Bretar og Banda- ríkjamenn. Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna (WHO) lét þessi mál mikið til sín taka (2), og lagði m.a. til 1957 að börn 600-2500 að þyngd verði skráð lifandi fædd sýni þau einhver lífsmörk þótt ekki dragi þau andann. fetta voru raunar upphaflegu tillögur Ylppös í Finnlandi 1947 (1). Kane (3) lagði 1964 mjög þunga áherslu á krufningu allra látinna og andvana fæddra fyrirburða, því að þar nái sjúkraskoðun ein skammt. Höfundur þessar greinar starfaði á R.H. frá 1960-1977 sérílagi að almennum barnakrufn- ingum og það einvörðungu frá og með 1970, en hafði áður verið héraðs- og sjúkrahús- læknir. Árið 1966 tók höfundur saman grein um Table I. Total births, stillbirths early neonatal deaths andperinatal mortality in Iceland 1951-1976. Years Total births Still births Early neonatal deaths Perinatal mortality rate per 1000 births N per 1000 births N per 1000 births 1951-55 21451 337 15.7 214 9.9 25.6 1956-60 24039 317 13.2 209 8.7 21.9 1961-65 23954 329 13.8 245 10.2 24.0 1967-71 21376 227 10.6 194 9.1 19.8 1972-76 22609 193 8.5 165 7.3 15.8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.