Læknablaðið - 15.11.1983, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
Læknafélag íslands og
Læknafélag Reykjavíkur
Ritstjórar: Guðjón Magnússon
Guðmundur Porgeirsson
Pórður Harðarson
Örn Bjarnason, ábm.
Ritstjórnarfulltrúi: Jóhannes Tómasson
69.ÁRG. 15.NÓVEMBER 1983 9.TBL.
EFNI _____________________________________________
Heiðursfélagi í »Royal College of Obstetricians
and Gynaecologists« í Bretlandi............ 276
Samúð sem skilningur: Páll Árdal ............ 277
Tækni í læknisfræði og sýkingar af völdum
chlamydia trachomatis: Ólafur Steingrímsson 286
Könnun á tíðni sýkinga af völdum C. Tracho-
matis á íslandi í samanburði við tíðni lek-
anda. Rannsókn á sjúklingum er leituðu til
húð- og kynsjúkdómadeildar Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavíkur árið 1982: Ólafur
Steingrímsson, Hannes Þórarinsson, Anna
Sigfúsdóttir, Arinbjörn Kolbeinsson ....... 289
Hollráð handa ungum höfundi: Örn Bjarnason 294
Kransæðastífla á Landakotsspítala 1976-1980:
Georg A. Bjarnason, Guðjón Lárusson, Hall-
dór Steinsen, Ásgeir Jónsson .............. 298
Fæðingar á íslandi, 9. grein: Lengd meðgöngu:
Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering, Helgi
Sigvaldason, Jónas Ragnarsson.............. 303
Arsskýrsla Læknafélags íslands starfsárið 1982-
1983 ...................................... 306
Kápumynd: Félag læknanema hélt 50 ára afmælishátíð sína í lok október. Var þá forsíðumyndin tekin af
þeim er gegnt hafa embætti formanns félagsins. Aftari röð frá vinstri: Bjarni Valtýsson, Kjartan B. örvar,
Finnbogi Jakobsson, Árni Björnsson, Högni Óskarsson og Guðmundur Porgeirsson. Fremi röð frá vinstri:
Jónas Hallgrímsson, Edda Björnsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir og María Sigurjónsdóttir.
Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar.
Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna í Handbók lækna.
Frágangur handrita skal vera í samræmi við Vancouverkerfið.
Ritstjórn: Domus Medica, IS-101 Reykjavík. Símar 18331 og 18660.
Auglýsingar, afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag,
Esplanaden 8A, 4. sal, DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. (01) 38 55 00.
Prentun: Mohns Bogtrykkeri, St. Kongensgade 63B, DK-1264 Köbenhavn K.