Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1983, Qupperneq 15

Læknablaðið - 15.11.1983, Qupperneq 15
LÆKNABLAÐIÐ 283 Leikamir Hér fer nú á eftir leikpátturinn Leikarnir Leikendur eru Vilborg Sveinbjarnardóttir Wilson, Jörundur Guðmundsson, Harpa Árdal og Páll S. Árdal. Spyrill: En einu sinni spyrjum við »Hvað er nýtt af nálinni?« í kvöld erum við svo heppin að dr. Parkinson, sem hér er nú staddur á leið til Ameríku, hefur boðist til að svara nokkrum spurningum um Akínesísku leikana sem hann vill láta taka við af Ólympíuleikunum. Dr. Parkinson, hvers vegna viljið pér láta fella niður Ólympíuleikana? Dr. Parkinson: Höfuðástæðan er auðvitað alheims-orkuskorturinn. Á Ólympíuleikum keppast menn um, að vera sem sprettharð- astir, reyna að hlaupa óravegu á sem stystum tíma, stökkva hæð sína yfir pverslár og henda sér sem allra lengst út í sandgryfjur. Allt petta er að sjálfsögðu geysilega orkufrekt og setur hið versta fordæmi, par eð sí og æ er nú brýnt fyrir fólki um allan heim að spara sem mest orku til pess að bjarga mannkyninu. Spyrill: Petta er greinilega mikið vandamál, sem pér bendið á, en hvernig geta nýju Akínesísku leikarnir bætt úr pessum vanda? Dr. Parkinson: Það fer vel á pví að nafnið er grískt, eins og nafnið á Ólympíuleikunum. En pað er líka pað eina, sem pessir leikar hafa sameiginlegt. Því á Ólympíuleikunum eru allt og allir á sífelldri hreyfingu. Menn skylmast, stökkva, hlaupa og henda spjótum, kúlum og kringlum. Aftur á móti miðast allt við hreyf- ingarleysi á Akínesísku leikunum líkt og nafnið bendir reyndar til. Spyrill: Pað er alveg furðulegt að engum skuli hafa dottið petta í hug fyrr. Dr. Parkinson: Þetta er nú reyndar alls ekki ný hugmynd, pótt menn séu nú fyrst að átta sig á pví hvað hún er merkileg. Langa-langafi minn uppgötvaði manngerð sem hefur alveg sérstaka náttúru. Flestir menn eru sífellt á einhverri hreyfingu, en manngerðin sem langa- langafi fann, einkennist aftur á móti af nær pví fullkomnu hreyfingarleysi. Ekkert er pessu fólki pví eðlilegra en orkusparnaður. Það má pví teljast öruggt að pessi manngerð sigri í lífsbaráttu tegundanna, samkvæmt frægum kenningum Darwins, pví engin lífvera hefur lagað sig jafnvel að orkulausu umhverfi og petta fólk. Spyrill: Hvaða áhrif hefur petta á nýju leikana? Dr. Parkinson: Þetta fólk, sem ég er mjög hreykinn af að menn hafa gefið nafnið Parkin- sonar eða Parkinsonsfólk skírt í höfuðið á langa-langafa, verður örugglega sigursælt á Akínesísku leikunum. Spyrill: Gætuð pér útskýrt petta svolítið nánar? Ég er ekki alveg viss um að ég skilji hvernig keppnin fer fram á pessum nýju leikum. Dr. Parkinson: Það undrar mig ekki, en sjáið pér nú til. í stað pess að veita verðlaun fyrir hreyfingu pá eru peir sigursælastir á okkar leikum, sem lengst og með minnstri fyrirhöfn geta staðist freistingar til athafna. Til dæmis er fögrum ungmeyjum gefið pað hlutverk að reyna að tæla keppendur til hreyfingar og er sigurvegarinn sá, sem lengst getur staðist pessa freistingu. í kvennakeppninni er hlut- verkum kynjanna að sjálfsögðu snúið við. Spyrill: Það er augljóst að petta Parkinsons- fólk er bæði stórmerkilegt og aðdáunarvert, en einhverja veikleika hlýtur pað að hafa. Dr. Parkinson: Já, auðvitað. Öll höfum við einhverja vankanta og Parkinsonsfólk er sér- lega fíkið í ljósbláar, gular og fjólubláar pillur. Áhrifin af pessum pillum orsakast af efni sem dópa heitir eða lífódópa til að aðgreina lyfið frá öðru dópi. Spyrill: Hver en helsta hættan í að nota petta dóp? Dr. Parkinson: Hreyfing. Á pví er ekki nokkur minnsti vafi. En par eð pessi hreyfing er ekki undir stjórn viljans komin, pá er hún miklu auðveldari og sóar ekki nærri pví eins mikilli orku. Spyrill: Ég er ekki viss um að ég skilji yður rétt. Gætuð pér gert svolítið nánari grein fyrir pví, hvað pér eigið við? Dr. Parkinson: Tökum sem dæmi muninn á pví að borða og melta. Át er síðasti hlekkurinn í langri athafnakeðju, sem byrjar með pví að skrifa innkaupalista, síðan eru innkaup gerð, maturinn tilreiddur og eldaður, lagt á borð og loks eftir allt petta umstang sest að snæðingi. Ef við nú berum petta saman við meltinguna pá er augljóst að hún er mun auðveldari og parfnast miklu minna átaks. Þetta ætti að nægja til pess að sýna hve miklu æskilegri ósjálfráðar athafnir eru, en pær sem lúta stjórn viljans. Spyrill: Þér minntust á, að Ólympíuleikarnir settu okkur slæmt fordæmi. Ég geri ráð fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.