Læknablaðið - 15.11.1983, Page 67
LÆKNABLADID
317
Makalífeyrir var greiddur sex ekkjum. Tveir
læknar nutu ellilífeyris og einn læknir örorkulífeyris.
Árið 1983 eiga sjóðfélagar, sem hófu iðgjalda-
greiðslur á árinu 1981, rétt á lánum úr sjóðnum allt
að kr. 100.000.00. Eldri sjóðfélagar eiga rétt á allt að
kr. 250.000.00. Lánin eru til 10 ára með 3 %
ársvöxtum og bundin lánskjaravísitölu.
Vakin er sérstök athygli þeirra, sem stunda
framhaldsnám erlendis, á lokaákvæði 9. greinar
reglugerðar sjóðsins, sem hljóðar pannig:
»Stjórninni er heimilt að fella niður iðgjalda-
greiðslur í mest 2 ár, þegar ungir sjóðfélagar eiga í
hlut og lenda í greiðsluvandræðum vegna fram-
haldsnáms erlendis eða af öðrum ástæðum, sem
stjórnin metur gildar. Iðgjaldagreiðsla fyrir og eftir
slíkt tímabil telst samfelld, sbr. 12.-14. gr.«
Sækja þarf skriflega um niðurfellingu iðgjalda-
greiðslna til stjórnar sjóðsins. Falli iðgjaldagreiðslur
niður í meira en 2 ár, skerðist lífeyrisréttur peirra,
sem náð hafa lífeyrisréttindum.
Námssjóður lækna
Iðgjöld árið 1982 voru um 4.4 milljónir króna.
Styrkir veittir sjóðfélögum voru á sama ári um 2.6
milljónir, en inneignir peirra um sl. áramót um 5.2
milljónir króna. Veitt lán á árinu voru kr. 5.4
milljónir og víxileign í árslok 6.3 milljónir.
í ársbyrjun 1983 var lánareglum breytt, pannig að
í stað víxillána eru nú veitt lán gegn skuldabréfum.
Lánsfjárhæð er nú hæst kr. 60.000.00 og er veitt til
2ja ára eins og áður með afborgun á 6 mánaða
fresti.
Á stjórnarfundi 17. marz sl. ákvað stjórn sjóðsins
að veita sérstök lán til stuðnings starfsaðstöðu
sjóðfélaga, vísindavinnu eða annars, skv. ákvörðun
hverju sinni. Slík lán yrðu til allt að 3ja ára og
fullverðtryggð skv. lánskjaravísitölu.
Frá ársbyrjun 1983 verða greiddir sparisjóðsvext-
ir á inneignir.
Læknafélag íslands, svæðafélög, sjóðir,
nefndir, ráð. Embættismannatal:
Stjóm Læknafélags ísiands
Porvaldur Veigar Guðmundsson, formaður, Halldór
Steinsen, varaformaður, Kristján Eyjólfsson, ritari,
]ón Bjarni Porsteinsson, gjaldkeri, Kristófer Por-
leifsson, meðstjórnandi. Varamenn: Helgi Sigurðs-
son, Katrín Davíðsdóttir, Ólafur Z. Ólafsson. Endur-
skodandi: Einar Jónmundsson. Til vara: Porkell
Bjarnason.
Launanefnd lausráðinna sjúkrahúslækna
Pórarinn E. Sveinsson, formaður, Grétar Ólafsson,
Steingrímur Björnsson.
Gjaldskrárnefnd heilsugæzlulækna
Gunnar Ingi Gunnarsson, formaður, Guðmundur
Sigurðsson, Guðmundur H. Þórðarson, Gunnar
Helgi Guðmundsson, Kristófer Þorleifsson.
Samninganefnd fastráðinna lækna
Gunnar Ingi Gunnarsson, formaður, Kristófer Þor-
leifsson, Sigmundur Magnússon.
Samninganefnd númeralækna:
Haukur S. Magnússon, Jón Gunnlaugsson, Óafur
Mixa.
Gerðardómur: Kosnir á aðalfundi L.Í.: Gunnlaugur
Snædal, Guðmundur Sigurðsson. Varamenn: Sigur-
steinn Guðmundsson, Víkingur H. Arnórsson. 777-
ncfndur af læknadeild: Gudmundur Björnsson. Vara-
madur: Hannes Blöndal.
Námskeiðs- og fræðslunefnd: Lúðvík Ólafsson,
formaður, Jóhann Ragnarsson, Katrín Fjeldsted,
Ólafur Steingrímsson, Pétur Lúðvígsson.
Starfsmatsnefnd: Eggert Jóhannsson, formaður,
Kjartan Pálsson, Ólafur P. Jónsson.
Siðanefnd: Auður Þorbergsdóttir, borgardómari,
formaður, tilnefnd af yfirborgardómaranum í
Reykjavík, Guðmundur Pétursson, Þorgeir Gests-
son. Varamenn: Guðmundur Árnason, Hannes Finn-
bogason, Garðar Gíslason, borgardómari, tilnefndur
af yfirborgardómara.
Orlofsnefnd: Jón Sigurðsson, formaður, Guðmunð-
ur Vikar Einarsson, Halldór Halldórsson.
Ritnefnd Læknatals: Gisli Ólafsson, ritstjóri, Auð-
ólfur Gunnarsson, Páll Ásmundsson, Tómas Árni
Jónasson, Póroddur Jónasson.
Fulltrúar L.í. í ýmsum nefndum, ráðum og
ráðstefnum
Launamálarád Brynleifur H. Steingrímsson.
Varamenn: Gunnar Ingi Gunnarsson, Sigmundur
Magnússon.
Öldungarád B.H.M.: Arinbjörn Kolbeinsson.
Ráð sjálfstætt starfandi háskólamanna: Árni B.
Stefánsson.
Endurhæfingarrád fslands: Ingvar Kristjánsson.
Varamadur: Grímur Jónsson.
Stödunefnd: Kjartan Pálsson. Varamaður: Guð-
mundur Pétursson. Aðrir í nefndinni: Ólafur Ólafs-
son, landlæknir, formaður, Jónas Hallgrímsson, frá
læknadeild Háskóla íslands.
Vísindasjóður Landspítalans og Rannsóknastofu
Háskólans: Hannes Pétursson.