Læknablaðið - 15.11.1983, Page 71
Rohypnol
(flunitrazepam)
Stuttur svæfitími
Góður, djúpur svefn
Upplysingar um lyfið.
Innihald: Hver tafla mmheldur 1mg flunitrazepam
Eiginleikar: Lyfiö hetur röandi verkun og auöveldar svetn Auk þess dregur þaö úr viöaog krompum
og verkar voövaslakandi Lytiö trasogast hratt og vel trá meltingarvegi og nær hamarksþéttm i blóöi
1- 2 klst ettir inntoku Helmingunartími lytsins og helztu umbrotsetna þess er 20-30 klst
Abendingar: Svetnleysi
Frabendingar: Myasthema gravis
Aukaverkanir: Aukaverkamr eru haöar skommtum og tengjast einkum roandi og voðvaslakandi
verkun lytsins Þreyta. sytja og máttleysi Rugli og æsingi hetur veriö lyst, emmg mmmsleysi Notkun
lytsins hetur i tor meö sér ávanahættu
Varuð: Vara ber sjúklmga viö stjórnum vélknúnna okutækja samtimis notkun lytsins
Milliverkanir: Lytið eykur áhrit átengis, svetnlytja og annarra róandi lytja Getur aukiö verkun
voövaslakandi lytja svo sem kúrare og súxametóns
Eikturverkanir: Mjog háir skammtar lytsins geta valdið ondunarstoövun (apnoe), meövitundarleysi
og losti
Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 0,5-1 mg tynr svetn, sem ma auka i
2- 4 mg ettir þorfum hvers sjúklmgs Lægri skammtar gilda emkum tyrir gamalt tolk
Skammtastærðir handa börnum: Lytið er ekki ætlaö bornum
Pakkningar: 20 stk (þynnupakkaö)
ROHYPNOL er vorumerki
— Emkaumboð og solubirgöir
ROChT) p=r J/^oXensenhf
Postholt 897. Reykjavik. Siöumula 32, Simi 88044