Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1985, Side 22

Læknablaðið - 15.12.1985, Side 22
346 LÆKNABLAÐIÐ MINNISLISTI FYRIR ÁHEYRENDUR OG FYRIRLESARA 1. Er tilgangur fyrirlesturs ljós? 2. Er vandamálið skilgreint? 3. Er markmiðið skilgreint? 4. Er öllum spurningum svarað? 5. Eru í inngangi allir þeir þættir, sem nauðsynlegir eru til þess að vekja áhuga og fræða áheyrendur? 6. Er efnið sett fram i réttri röð? 7. Er fyrirlesturinn samfelld heild? 8. Er eitthvað af efninu úrelt? 9. Er þörf á að bæta við efnið eða að fella úr því? 10. Eru einhverjar þversagnir i fyrirlestrinum? 11. Eru hugmyndir og hugtök nægilega vel skilgreind? 12. Er fyrirlesturinn skilmerkilega orðaður? 13. Er öðrum höfundum/samstarfsmönnum þakkað hæfilega? 14. Eru fjöldi skyggna og gæði þeirra við hæfi? 15. Eru tilvitnanir of margar/of fáar? 16. Er titill hæfilega langur/nákvæmur/ljós? 17. Eru líkur til þess, að menn muni það, sem um er fjallað? 18. Er fyrirlesturinn fluttur á hæfilegum hraða? 19. Er hægt að gera betur?

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.