Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Síða 44

Læknablaðið - 15.12.1985, Síða 44
360 LÆKNABLAÐIÐ Tafla IV. Skipting sjúkrarúma 1962, 1972 og 1982 eftir rekstraraðila (dagvistun undanskilin). 1962 1972 1982 Rekstraraðili N °7o N % N % Ríki 728 (39,3) 951 (30,4) 1.121 (28,9) Sveitarfélög 831 (44,8) 1.068 (34,1) 1.265 (32,5) Félög, félagasamtök og sjálfseign 295 (15,9) 1.112 (35,5) 1.499 (38,6) Samtals 1.854 (100,0) 3.131 (100,0) 3.885 (100,0) Rúm á hverja 1.000 íbúa 10,1 14,9 16,9 breytur (continous variables) og fer það eftir nákvæmni mælitækjanna, hversu mörg gildi geta lent innan tiltekinna marka. Hvort sem breytur fást með því, að skipta í tvo flokka, telja eða mæla, þarf að flokka þær. Það leiðir til töflugerðar. Kjósi menn að túlka efnivið töflunnar í mynd, ber að velja línurit við hæfi. Línurit eru teiknuð í hnitakerfi. Á lárétta ásinn eru vanalega mörkuð flokk- unargildi, svo sem aldur, ártöl og mælingar. Á lóðrétta ásinn eru mörkuð fjöldi athug- ana, hundraðshlutar, tíðnitölur, bæði beinar tölur og hlutfallstölur þeirra. Ekki er hægt að setja algildar reglur um gerð línurita, en hér gilda almennt eftirfar- andi fyrirmæli: Ekki skal setja inn fleiri strik eða tákn, en auðvelt er að leiða augum. Sérhvert línurit á að geta staðið eitt sér, án frekari skýringa. Þess vegna þarf að áletra það skilmerkilega: Á því skal vera númer, þannig að vitað sé, hvar í röð mynda línuritið er, kvarðar skulu vera greinilegir og vel merktir og hið sama gildir um skýringartákn. Þegar við á skal þess getið, hvaðan mynd er fengin. í prentuðum texta er titill venjulega settur neðan við myndir. Þegar fleiri en ein breyta er sýnd, skal Tafla V. Fjöldi lœkna og kandidata 1960-1985 og ágiskun um fjölda þeirra 1990 og 2000. Læknar búsettir á íslandi Aðrir læknislærðir Læknar alls 1. janúar 1960... 218 (63,4%) 126 (36,6%) 344 1. janúar 1965 ... 252 (59,6%) 171 (40,4%) 423 1. janúar 1970... 280 (57,9%) 204 (42,1%) 484 1. janúar 1975... 353 (61,5%) 221 (38,5%) 574 1. janúar 1980... 466 (57,7%) 341 (42,3%) 807 1. janúar 1985... 550 (55,3%) 445 (44,7%) 995 1. janúar 1990... (639) (55,3%) (516) (44,7%) 1155 1. janúar 2000 (775) (52,5%) (700) (47,5%) 1475 f \ 0 V____________________________J Mynd 8. Skyggna númerfjögur: TaflalV merkj a hvora (hverj a) fyrir sig með viðeigandi táknum og kvörðum. Línurit eru lesin frá vinstri til hægri og neðan frá og upp eftir. Ekki skal draga fleiri hnit en nauðsynleg eru, til þess að auðvelda lesanda sjónun. Strik í kvörðum skulu vera breiðari en hnit. Strik er tákna breytur skulu vera breiðari en strik í kvörðum og hnitum. Samræmi skal vera milli strika, tákna, tölustafa og bókstafa, þannig að allir hlutar r \ © v____________________________J Mynd 9. Skyggna númer fimm: Tafla V

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.