Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 68
} 91 I k M Eiginlcikar: Lyfið er blanda af hýdróklórtíazíði og amflóríði, sem er kalíumsparandi efni. Abcndingar: Þvagræsilyf, þegar hætta er á kalíumtapi. Bjúgur vegna hjarta- eða lifrar- bilunar. Háþrýstingur. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir amílóríði, tíazíðum eða öðrum súlfónamíðum. Lifrar- og/eða nýrnabilun. Sjúklingar með há þvagsýru- eða kreatíningildi í blóði. Hyper- kalaemia. Þungun og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Frá amilóríði: Elektrólýtatruflanir. Lystarleysi, ógleði, uppköst, hægða- tregða, niðurgangur, munnþurrkur, þorsti. Frá tíaziðum: Elektrólýtatruflanir. Hækkun á kalsíum- og þvagsýruþéttni í blóði. Húðútbrot. Æðabólgur, minnkað sykurþol. Sina- dráttur og vöðvastirðleiki. Einstöku sinnum sjást áhrif á beinmerg. Varúð: Amílóríð skilst út í gegnum nýrun. Sé nýrnastarfsemi skert, verður að fylgjast vel með serumkreatínini (hætta er á, að amílóríð safnist fyrir). Einnig þarf að fylgjast með kalíumgildi í blóði til að koma í veg fyrir hyperkalaemiu. Milliverkanir: Forðast ber að gefa kalíum með lyfinu, þar sem slíkt getur valdið hyper- kalaemiu. Meðferð með tetracýklíni samtímis Hýdramfl getur orsakað hækkun á ureagildi í blóði. Hýdramfl dregur úr útskilnaði á litíum. Tíazíðlyf auka verkanir túbókúraríns. Eiturverkanir: Amílórið: Sjúklingur verður ruglaður og sljór. Elektrólýtatruflanir (einkum hyperkalaemia), acidosis, blóðþrýstingsfall, óþægingi frá meltingarfærum. Hýdróklórtíazið: Eitranir sjaldgæfar. Einkenni: Elektrólýtatruflanir. Sjúklingur verður ruglaður og slappur, fær vöðvaspasma og síðar krampa, e.t.v. kóma. Meðjerð: Magatæming, lyfjakol. Koma á eðiilegu elektrólýta- og sýrujafnvægi. Symptomatisk meðferð. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við bjúg: 1—2 töflur Hýdramfl, eða 2—4 töflur Hýdramfl míte á dag. Við háþrýstingi: lA—2 töflur Hýdramfl eða 1—1 Hýdramfl míte á dag. Lyfíð er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Hýdramíl töflur 50/5 mg 100 stk. tt. , > -n nc/n r , nn , REYKJAVIKURVEGI78 Hýdramil mite toilur25/2.5 mg 100stk. 222hafnarfjörður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.