Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1985, Page 68

Læknablaðið - 15.12.1985, Page 68
} 91 I k M Eiginlcikar: Lyfið er blanda af hýdróklórtíazíði og amflóríði, sem er kalíumsparandi efni. Abcndingar: Þvagræsilyf, þegar hætta er á kalíumtapi. Bjúgur vegna hjarta- eða lifrar- bilunar. Háþrýstingur. Frábendingar: Þekkt ofnæmi fyrir amílóríði, tíazíðum eða öðrum súlfónamíðum. Lifrar- og/eða nýrnabilun. Sjúklingar með há þvagsýru- eða kreatíningildi í blóði. Hyper- kalaemia. Þungun og brjóstagjöf. Aukaverkanir: Frá amilóríði: Elektrólýtatruflanir. Lystarleysi, ógleði, uppköst, hægða- tregða, niðurgangur, munnþurrkur, þorsti. Frá tíaziðum: Elektrólýtatruflanir. Hækkun á kalsíum- og þvagsýruþéttni í blóði. Húðútbrot. Æðabólgur, minnkað sykurþol. Sina- dráttur og vöðvastirðleiki. Einstöku sinnum sjást áhrif á beinmerg. Varúð: Amílóríð skilst út í gegnum nýrun. Sé nýrnastarfsemi skert, verður að fylgjast vel með serumkreatínini (hætta er á, að amílóríð safnist fyrir). Einnig þarf að fylgjast með kalíumgildi í blóði til að koma í veg fyrir hyperkalaemiu. Milliverkanir: Forðast ber að gefa kalíum með lyfinu, þar sem slíkt getur valdið hyper- kalaemiu. Meðferð með tetracýklíni samtímis Hýdramfl getur orsakað hækkun á ureagildi í blóði. Hýdramfl dregur úr útskilnaði á litíum. Tíazíðlyf auka verkanir túbókúraríns. Eiturverkanir: Amílórið: Sjúklingur verður ruglaður og sljór. Elektrólýtatruflanir (einkum hyperkalaemia), acidosis, blóðþrýstingsfall, óþægingi frá meltingarfærum. Hýdróklórtíazið: Eitranir sjaldgæfar. Einkenni: Elektrólýtatruflanir. Sjúklingur verður ruglaður og slappur, fær vöðvaspasma og síðar krampa, e.t.v. kóma. Meðjerð: Magatæming, lyfjakol. Koma á eðiilegu elektrólýta- og sýrujafnvægi. Symptomatisk meðferð. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við bjúg: 1—2 töflur Hýdramfl, eða 2—4 töflur Hýdramfl míte á dag. Við háþrýstingi: lA—2 töflur Hýdramfl eða 1—1 Hýdramfl míte á dag. Lyfíð er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Hýdramíl töflur 50/5 mg 100 stk. tt. , > -n nc/n r , nn , REYKJAVIKURVEGI78 Hýdramil mite toilur25/2.5 mg 100stk. 222hafnarfjörður

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.