Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1986, Qupperneq 7

Læknablaðið - 15.12.1986, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 323 Tafla II. Ný mótefni fundin hjá D-jákvceðum konum 1975-1984. *) Rhesus Kell Duffy MNSS Lewis Ár Anti- C C" C E i K Kp“ Fy* M Leb HLA Óþckkt Alls 1975 ................. - - - - - 1 - - - - - - 1 1976 ................. 1 - - - - 1 - - - 1 - - 3 1977 ................. - - - - - - - 1 - - - - 1 1978 ................. 1 - - - - 1 1 - - - - - 3 1979 ................. - - - 2 - - - - - - 1 - 3 1980 ................. 1 - 1 1 - 1 - - - - - 2 6 1981 ................. - - 3 - 1 - - 1 - - - - 5 1982 ............ -- 2 1 - 4 1 1 1 - - 1 11 1983 ................. - - 1 3 - 1 - - 2 - - - 7 1984 ................. 1 1 2 - - 2 1 3 2 - - 2 14 Samtals 4197111365115 54 *) Engin mótefni voru skráð á árunum 1970-1974. sýni sent úr helmingi þeirra á árinu 1978. Sex árum seinna var meðaltíðni rannsókna 1,42 á meðgöngu. Mynd 2 lýsir tíðni jákvæðra skimprófa. Alls fannst 151 nýtt mótefni. Þar af greindust 54 mótefni hjá fjörutíu og sjö D-jákvæðum og 97 hjá áttatíu D-neikvæðum konum. Þau ár, sem mótefnakönnun fór fram a.m.k. einu sinni í hverri þungun, fundust hlutfallslega fleiri mótefni hjá D-jákvæðum konum en hjá D-neikvæðum. Töflur II og III greina frá tegundum og skráningarárum mótefnanna. Hjá 16 konum fundust tvö mótefni samtímis (tafla IV). Munur var á dreifingu mótefnategunda hjá D-jákvæðum og D-neikvæðum mæðrum. Fyrri hópurinn greindist með mótefni í flestum helstu blóðflokkakerfum, en sá seinni með mótefni aðallega í Rhesus-flokknum. Mynd 1. Meðaltíðni skimprófa á hverri meðgöngu hjá Rhesus D-neikvæðum mæðrum 1970-1984 og hjá Rhesus D-jákvæðum mæðrum 1978-1984. Tafla V lýsir fjölda fyrri meðgangna áður en mótefnið fannst. Flest mótefna (34%) hjá D-neikvæðum mæðrum komu fram í annarri meðgöngu, en hjá D-jákvæðum greindust jafnmörg (25%) í annarri og í þriðju þungun. Mynd 3 sýnir greiningartíma hvers mótefnis miðað við lengd þungunar. Hjá D-neikvæðum konum voru flest mótefni fundin á síðustu þrem mánuðum meðgöngunnar eða 63% og 80% voru þekkt fyrir fæðingu. Hjá D-jákvæðum mæðrum voru 48% mótefna greind fyrir fæðingu, en fæst eða 4% greindust á sjötta til níunda mánuði þungunar. Flest þeirra greindust við fæðinguna sjálfa eða á næstu dögum eftir. Fjöldi blóðeininga, sem konur höfðu fengið áður en mótefnið var greint, er skráður í töflu VI. Fyrri blóðgjafir voru staðfestar í sjúkraskýrslum 9% D-neikvæðra og 49% D-jákvæðra kvenna. í Mynd 2. Tíðni jákvæðra skimprófa hjá D-neikvæðum konum 1970-1984 og D-jákvæðum konum 1978-1984.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.