Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1986, Qupperneq 12

Læknablaðið - 15.12.1986, Qupperneq 12
326 LÆKNABLAÐIÐ Tafla IX. Æskilegar blóðónœmisrannsóknir á meðgöngutímanum. Mcðgöngutími Eftir fæðingu Konur Mæðraskoðun Rannsóknir Barn Móðir Allar konur Fyrsta skoðun Blóðflokkun skimpróf Neikvætt skimpróf Jákvætt skimpróf Sjá: Rh0- flokkun Fullflokkun Mótefnarannsókn Rh0- í 22-26 viku Endur- flokkun — Skimpróf Neikvætt skimpróf Jákvætt skimpróf Skimpróf 32-36 vikur Fullflokkun Mótefnarannsókn mánaðarlega neikvæðar í 32-36 viku Skimpróf — Neikvætt skimpróf Jákvætt skimpróf Sjá: Eftir fæðingu Fullflokkun efnarannsókn Mótefnarannsókn skv. niðurstöðum samniðurstöðum - Blóð- flokkun Beint Coombs próf 'Rho- neikvætt Beint Coombs próf neikvætt Rh„- jákvætt Beint Coombs próf neikvætt Beint Coombs próf jákvætt Engin með- ferð Rh0- immún- globúlín Mótefna- rannsókn Rh0- f 36 Endur- Neikvætt skimpróf jákvæðar viku flokkun - Skimpróf Jákvætt skimpróf Fullflokkun Mótefnarannsókn Samniðurstöðum skv. niðurstöðum Blóð- flokkun Beint Coombs próf Rannsóknir samkvæmt niðurstöðum þær seinni eingöngu anti-(D + C) eða anti-(D + E). í viðbót fundust tíu konur með anti-D fyrst, en síðar höfðu þær einnig myndað anti-C eða anti-E. Fyrra mótefnið var í tveimur tilfellum skráð fyrir 1970. Nánari athugun á sambandinu milli fyrri blóðgjafa og mótefnamyndunar leiddi í ljós, að átta konur voru D-neikvæðar. Mótefni þeirra skiptust í fjögur anti-D, tvö anti-(D + C), eitt anti-K og eitt anti-M. Upplýsingarnar bentu til, að mótefnin í Rhesus-flokki stöfuðu í flestum tilfellum af blóðflokkaósamræmi milli móður og barns, en anti-K myndaðist vegna blóðgjafar. í hópi D-jákvæðra með tvö mótefni höfðu fimm af sjö konum fengið blóð. Helmingi D-jákvæðra með Rhesus-mótefni og rúmum helmingi með annað mótefni hafði verið gefið blóð áður. Blóðgjafir voru staðfestar hjá tíu konum með anti-K og fimm með anti-c. Framhaldsrannsóknir vegna mótefna hjá D-jákvæðum mæðrum fólu í sér fullflokkun barnsfeðra í tólf tilfellum af 36. í sjö þeirra var bæði staðfest blóðflokkaósamræmi milli foreldra barns og að móðurinni hafði verið gefið blóð. Því var ekki unnt að sanna, hvor þessara orsaka hefði valdið mótefnamynduninni, eða þær báðar. Af 16 nýburum, sem ekki voru rannsakaðir, reyndust átta fæddir af mæðrum, sem höfðu fengið blóð. Beint Coombspróf framkvæmt á alls 20 börnum reyndist jákvætt hjá tíu. Af þeim, sem svöruðu neikvætt, höfðu fjögur ekki erft samsvarandi mótefnavaka (eitt anti-E, eitt anti-Cw og tvö anti-K). Sex af sjö nýburum D-neikvæðra mæðra með annað mótefni en Rhesus voru ekki flokkaðir m.t.t. samsvarandi mótefnavaka, en beint Coombs próf var neikvætt. Jk“-flokkun (Kidd-blóðflokkur) var gerð á barni konunnar með anti Jk“ og reyndist jákvætt. Við athugun á dreifingu óvanalegra mótefna reyndust niðurstöður í þessari könnun vera áþekkastar norskri rannsókn, þar sem um þriðjungur nýfundinna Rhesus-mótefna og 40% nýmyndaðra mótefna í Rhesus-, Kell- og Duffy-blóðflokkum voru hjá D-jákvæðum konum (6). Hliðstæð hlutföll í okkar efniviði voru 20% og 32%. Munurinn var meiri þegar hérlendar niðurstöður voru bornar saman við kannanir í Ástralíu (7) og Bandaríkjunum (8). í þeim voru nærri öll óvanaleg mótefni greind hjá D-jákvæðum konum. í flestum rannsóknum var anti-D (eða anti-(D + C), anti-(D + E)) algengasta mótefnið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.