Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1986, Side 15

Læknablaðið - 15.12.1986, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 329 16. Cherry SH. Current clinical concepts in hemolytic disease and blood group incompatibility. Reprod Immunol Ed. Norbert Glæcher. Alan R. Liss Inc. N.Y. 1981; 70: 205-212. 17. Gunston KD, Botha I. Rhesus and other blood group incompatibilities in pregnancy. S Afr Med J 1980; 58: 639-641. 18. Tovey LAD, Taverner JM. A case for the antenatal administration of anti-D immunoglobulin to primigravidae. Lancet 1981; 1: 878-881. 19. Rote NS. Pathophysiology of Rh isoimmunization. Clin Obstet Gynecol 1982; 25: 243-253. 20. Nevanlinna HR, Vainio T. The influence of mother-child ABO incompatibility on Rh immunization. Vox Sang 1956; 1: 26-36. $nlac EINU SINNi Á DAG fljótvirk lækning - öflug vöm Margendurteknar rannsóknir um allan heim hafa á undanfömum ámm staðfest einstakan árangur Zantac í baráttunni gegn sársjúkdómi í maga og skeifugöm. • 300 mg. Zantac daglega græðir sár á fjómm vikum. • 150 mg. Zantac daglega vamar endurteknu sári. Umboöá íslandi: G. ÓLAFSSON HF. PO-BOX 8640, 128 Reykjavik Töflur: Hver tafla inniheldur: Ranitidinum INN, klóríð. samsvarandi Ranitidinum INN 150 mg. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugörn og maga. Bólga í vclinda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Zollinger-EUison syndrome. Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Varnandi meðferð við endurteknu sári í skeifugörn. Til að hindra sármyndun í maga og skcifugörn vegna streitu hjá mikið veikum sjúklingum. Varnandi meðferð við endurteknum blæðingum frá maga eða skeifugörn. Frábendingar: Ekki er ráðlcgt að gefa lyfið van- færum eöa mjólkandi konum nema brýn ástæða sé til. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Þreyta, höfuðvcrkur, svimi, niðurgangur eða hægðatregða. Ofnæmisviðbrögð (ofnæmislost, útbrot, angioneurotiskt ödem, samdráttur í berkjum) koma fyrir einstaka sinnum. Fækkun á hvítum blóðkornum eða blóðflögum hafa sést nokkrum sinnum. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfsemi. Milliverkanir: Ekki þekktar. Varúð: Við nýrnabilun getur þurft að gefa lægri skammta lyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflur: Við sársjúkdómi ískeifugörn og maga: 150 mg tvisvar á dag eða 300 mg að kvöldi. Meðferðin á að standa í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt cinkcnni hverfi fyrr. Við reflux oesophagitis: 150 mg tvisvar á dag í 8 vikur. Við Zollin- ger-Ellison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar á dag. Ekki er mælt með stærri dagsskömmtum en 900 mg. Varnandi meðferð vid sári iskeifugörn: 150mgfyrirsvefn. Skammtastærðir handa bömum: Lyfiö er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur: 20 stk. (þynnupakkað); 60 stk. (þynnupakkað).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.