Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1986, Side 24

Læknablaðið - 15.12.1986, Side 24
336 LÆKNABLAÐIÐ Fjöldi slysa la fv fi ma ve tr pa ef st ál má ým vt by he sm vh fl pó ba os Gö oþ me Pþ Atvinnugreinar Mynd 1. Fjöldi slysa hjá körlum á höfuðborgarsvœðinu á hverja 10.000 starfandi eftir atvinnugreinum (nýgengitölur). Myndin byggir á tölum í töflu II. Fjöldi slysa á hverja 10.000 starfandi í öllum atvinnugreinum saman (nýgengitaia) er sýndur með punktallnu. Skammstafanirnar þýða eftirfarandi; la: lanbúnaður, fv: fiskveiðar, fi: fiskvinnsla, ma: matvælaiðnaður, ve: vefjariðnaður, tr: trjávöruiðnaður, pa: pappirsvöruiðnaður, ef: efnaiðnaður, st: steinefnaiðnaður, ál: ál- og járnblendi, má: málm- og skipasmíðar, ým: ýmis iðnaður, vt: veitur, by: byggingar, he: heildverslun, sm: smásöluverslun, vh: veitingar og hótel, fl: flutningar, pó: póstur og sími, ba: bankar, os: opinber stjórnsýsla, gö: götu- og sorphreinsun, oþ: opinber þjónusta, me: menningarstarfsemi, pþ: persónuleg þjónusta. Fjöldi slysa Mynd 2. Fjöldi slysa hjá konum á höfuðborgarsvœðinu á hverja 10.000 starfandi eftir atvinnugreinum (nýgengitölur). Myndin byggir á tölum I töflu II. Fjöldislysa á hverja 10.000starfandi íöllum atvinnugreinum saman (nýgengitala) er sýndur með punktalínu. Skammstafanirnar þýða eftirfarandi; la: lanbúnaður, fv: fiskveiðar, fi: fiskvinnsla, ma: matvælaiðnaður, ve: vefjariðnaður, tr: trjávöruiðnaður, pa: pappírsvöruiðnaður, ef: efnaiðnaður, st: steinefnaiðnaður, ál: ál- og járnblendi, má: málm- og skipasmíðar, ým: ýmis iðnaður, vt: veitur, by: byggingar, he: heildverslun, sm: smásöluverslun, vh: veitingar og hótel, fl: flutningar, pó: póstur og sími, ba: bankar, os: opinber stjórnsýsla, gö: götu- og sorphreinsun, oþ: opinber þjónusta, me: menningarstarfsemi, pþ: persónuleg þjónusta.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.