Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1986, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.12.1986, Qupperneq 25
LÆKNABLAÐIÐ 337 Tafla III. Fjöldi slysa í úrtakinu á höfuðborgarsvœðinu, sem voru í AlS-flokk hœrri en einum, fjöldiþessara slysa á hver 10.000 starfandi eftir atvinnugreinum og 95% öryggismörk. Atvinnugrein Karlar Konur Fjöldi slysa alls Fjöldi slysa á 10.000 starfandi 95% öryggis mörk lægri hærri Fjöldi slysa alls Fjöldi slysa á 10.000 starfandi 95% öryggis mörk lægri hærri Landbúnaður _ _ _ í 326.7 123.2 530.2 Fiskveiðar 17 301.1 216.1 386.1 3 1265.8 481.2 2050.4 Fiskvinnsla 1 18.5 -3.2 40.2 3 57.0 21.7 92.3 Matvælaiðnaður 8 187.0 110.1 263.9 2 46.3 11.3 81.3 Vefjariðnaður 3 168.0 55.1 280.9 1 118.0 56.2 179.8 Trjávöruiðnaður 6 188.3 98.8 277.8 - - - - Pappírsvöruiðnaður 1 23.5 -4.0 51.0 1 36.2 -2.9 75.3 Efnaiðnaður 3 118.4 38.8 198.0 - - - - Steinefnaiðnaður 2 138.3 24.7 251.9 - - - - Ál- og járnblendi 7 293.5 164.5 422.5 - - - - Málm- og skipasmíði 6 81.4 42.8 120.0 - - - - Ýmis iðnaður - - - - - - - Veitur........... Byggingar ...... Heildverslun .... Smásöluverslun.. Veitingar og hótel Flutningar ...... Póstur og sími... Bankar .......... Opinber stjórnsýsla ., Götu og sorphreinsun Opinber þjónusta......................... 3 19.2 6.3 32.1 5 12.9 2.3 23.5 Menningarstarfsemi....................... 2 57.7 10.3 105.1 - - Persónuleg þjónusta...................... 6 85.6 44.9 126.3 3 84.8 32.2 137.4 Allar 109 71.5 63.6 79.5 26 22.4 17.7 27.1 1 57.9 -9.9 125.7 - - _ _ 24 93.8 71.5 116.1 1 26.1 -2.0 54.2 1 15.6 -71.1 102.3 1 7.5 -0.6 15.6 3 138.7 45.5 231.9 1 19.9 -1.6 41.4 15 112.9 79.0 146.8 1 29.4 -2.3 61.1 - - - - 1 39.5 -3.1 82.1 _ _ _ _ 2 19.0 4.6 33.4 Hjá körlum er fjöldinn meiri í fiskveiðum, ál- og járnblendi, matvælaiðnaði og trjávöruiðnaði en fyrir allar atvinnugreinar saman. Samkvæmt 95% öryggismörkunum eru sterk líkindi á að munurinn á nýgengitölum fyrir fiskveiðar, ál- og járnblendi, matvælaiðnað og trjávöruiðnað annars vegar og nýgengitölum fyrir allar atvinnugreinar saman hins vegar sé »sannur«. Hjá konum er fjöldinn meiri í fiskveiðum, landbúnaði og verfjariðnaði en í öllum atvinnugreinum saman. Samkvæmt 95% öryggismörkunum eru sterk líkindi á að munurinn á nýgengitölum fyrir fiskveiðar, landbúnað og vefjariðnað annars vegar og nýgengitölum fyrir allar atvinnugreinar saman hins vegar sé »sannur«. Tafla IV sýnir að tá- og ristabrot hafa verin tekin saman hjá körlum á höfuðborgarsvæðinu. Reiknaður hefur verið fjöldi brota á hverja 10.000 starfandi (nýgengitölur) eftir atvinnugreinum og 95% öryggismörk. 95% öryggismörkin eru fundin þannig að líkindin á að þau innihaldi hið »sanna« gildi eru 95%. í mörgum greinum eru engin tá eða ristarbrot, meðal annars í greininni ál- og járnblendi. Þessar niðurstöður eru sýndar á mynd 5. Eina greinin þar sem lægri öryggismörkin eru hærri en hærri öryggismörkin fyrir allar atvinnugreinar saman er málm- og skipasmíðar. Það eru því sterk líkindi á að munurinn milli nýgengitölunnar fyrir málm- og skipasmíðar annars vegar og nýgengitölunnar fyrir allar atvinnugreinar saman sé »sannur«. Öryggismörkin fyrir byggingar skarast við öryggismörkin fyrir allar atvinnugreinar saman þannig að ekki er hægt að fullyrða að sterk líkindi séu fyrir að munurinn milli nýgengitalnanna sé »sannur« þó munurinn virðist talsverður. Fyrir aðrar greinar en málm og skipasmíðar og byggingar skarast öryggismörkin verulega og því ekki hægt að fullyrða að munurinn á milli þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.