Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1986, Síða 26

Læknablaðið - 15.12.1986, Síða 26
LÆKNABLAÐIÐ 338 Fjöldi slysa i AIS 2-6 320- Atvinnugreinar Mynd 3. Fjöldi slysa, sem eru í AlS-flokk hœrri en einum (eru alvarleg), hjá körlum á höfuðborgarsvœðinu á hverja 10.000 starfandi eftir atvinnugreinum (nýgengitölur). Myndin byggir á tölum í töflu III. Fjöldiþessara alvarlegu slysa á hverja 10.000 starfandi I öllum atvinnugreinum saman (nýgengitala) er sýndur með punktalínu. Skammstafanirnar þýða eftirfarandi; la: landbúnaður, fv: fiskveiðar, fi: fiskvinnsla, ma: matvœlaiðnaður, ve: vefjariðnaður, tr: trjávöruiðnaður, pa: pappírsvöruiðnaður, ef: efnaiðnaður, st: steinefnaiðnaður, ál: ál- og járnblendi, má: málm- og skipasmíðar, ým: ýmis iðnaður, vt: veitur, by: byggingar, he: heildverslun, sm: smásöluverslun, vh: veitingar og hótel, fl: flutningar, pó: póstur og sími, ba: bankar, os: opinber stjórnsýsla, gö: götu- og sorphreinsun, oþ: opinber þjónusta, me: menningarstarfsemi, pþ: persónuleg þjónusta. Myndin byggir á tölum I töflu III. Fjöldi slysa i AIS 2-6 Atvinnugreinar Mynd 4. Fjöldislysa, sem eru í AlS-flokk hærri en einum (eru alvarleg), hjá konum á höfuðborgarsvœðinu á hverja 10.000 starfandi eftir atvinnugreinum (nýgengitölur). Myndin byggir á tölum í töflu III. Fjöldiþessara alvarlegu slysa á hverja 10.000 starfandi I öllum atvinnugreinum saman (nýgengitala) er sýndur með punktalínu. Skammstafanirnar þýða eftirfandi; la: lanbúnaður, fv: fiskveiðar, fi: fiskvinnsla, ma: matvœlaiðnaður, ve: vefjariðnaður, tr: trjávöruiðnaður, pa: pappírsvöruiðnaður, ef: efnaiðnaður, st: steinefnaiðnaður, ál: ál- og járnblendi, má: málm- og skipasmíðar, ým: ýmis iðnaður, vt: veitur, by: byggingar, he: heildverslun, sm: smásöluverslun, vh: veitingar og hótel, fl: flutningar, pó: póstur og sími, ba: bankar, os: opinber stjórnsýsla, gö: götu- og sorphreinsun, oþ: opinber þjónusta, me: menningarstarfsemi, pþ: persónuleg þjónusta. Myndin byggir á tölum í töflu III.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.