Læknablaðið - 15.12.1986, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ
339
Tafla IV. Brot á ristarbeinum og tákjúkum hjá körlum
í úrtakinu á höfuðborgarsvœðinu, fjöldi brotanna á
hverja 10.000 starfandi eftir atvinnugreinum og 95%
öryggismörk.
Brot á Fjöldi 95% öryggismörk
rist eða slysa á
Atvinnugrein tám 10.000 lægri hærri
Landbúnaður _ _ _ _
Fiskveiðar 2 35.6 6.4 64.8
Fiskvinnsla 1 18.5 -3.2 40.2
Matvælaiðnaður .... 1 23.1 -3.9 50.1
Vefjariðnaður - - - -
Trjávöruiðnaður .... 1 31.0 -5.3 67.3
Pappírsvöruiðnaður . - - - -
Efnaiðnaður - - - -
Steinefnaiðnaður.... - - - -
Ál- og járnblendi.... - - - -
Málm- og skipasmíði 5 68.0 32.6 103.4
Ýmis iðnaður - -
Veitur _ _ _ _
Byggingar 7 27.4 15.4 39.4
Heildverslun - - - -
Smásöluverslun - - - -
Veitingar og hótel ... 1 45.7 -7.8 99.2
Flutningar 2 15.1 2.7 27.5
Póstur og sími - - - -
Bankar - -
Opinber stjórnsýsla.. _ _ _ -
Götu og sorphreinsun - - - -
Opinber þjónusta ... - - - -
Menningarstarfsemi . - - - -
Persónuleg þjónusta . 2 28.7 5.1 52.3
Allar atvinnugreinar 23 15.1 11.4 18.8
annars vegar og allra greina saman hins vegar sé
»sannur«.
Niðurstöður töflunar verður því að telja
rökstuðning fyrir því að hægt sé að koma í veg
fyrir hluta af tá og ristarbrotum í greininni málm-
og skipasmíðum og að hugsanlega megi koma í
veg fyrir einhver slík slys í byggingum, ef allir
starfandi í þessum greinum notuðu öryggisskó.
í ál- og járnblendiiðnaði eru starfsmönnum
skaffaðir öryggisskór og engin tá- og ristarbrot
virðast verða í þeirri grein.
Tafla V sýnir fjölda höfuð/augn/andlits áverka
hjá körlum á höfuðborgarsvæðinu og reiknaður
fjöldi þessara áverka á hverja 10.000 starfandi
eftir atvinnugreinum (nýgengitölur) og 95%
öryggismörk. Fyrir greinarnar málm- og
skipasmíðar, ál- og járnblendi, persónulega
þjónustu, byggingar og trjávöruiðnað eru lægri
öryggismörkin hærri en hærri öryggismörkin
Tafla V. Höfuð/augn/andlits áverkar hjá körlum í
úrtakinu á höfuðborgarsvœðinu, fjöldi áverka á hverja
10.000 starfandi eftir atvinnugreinum og 95%
öryggismörk.
Höfuð/ Fjöldi
augn/ slysa 95% öryggismörk
andlits á 10.000
Atvinnugrein áverkar starfandi lægri hærri
Landbúnaður í 46.2 -7.9 100.3
Fiskveiðar n 194.9 126.5 263.3
Fiskvinnsla 2 37.6 6.7 68.5
Matvælaiðnaður 6 140.0 73.4 206.6
Vefjariðnaður 1 55.3 -9.1 120.1
Trjávöruiðnaður 9 282.4 172.8 392.0
Pappírsvöruiðnaður... 2 47.9 8.6 87.2
Efnaiðnaður 3 118.4 38.8 198.0
Steinefnaiðnaður 3 206.3 67.6 345.0
Ál- og járnblendi 15 628.3 439.6 817
Málm- og skipasmíði.. 45 611.6 505.5 717.7
Ýmis iðnaður 1 85.4 -14.6 185.4
Veitur 1 57.9 -9.9 125.7
Byggingar 61 238.5 203.0 274.0
Heildverslun 3 22.1 7.3 36.9
Smásöluverslun 3 47.2 15.5 78.9
Veitingar og hótel .... 1 45.7 -7.8 99.2
Flutningar 7 52.7 29.5 75.9
Póstur og sími 1 60.0 -10.3 130.3
Bankar 1 10.0 -1.7 21.7
Opinber stjórnsýsla ... _ _ - -
Götu og sorphreinsun . 2 241.5 43.2 412.8
Opinber þjónusta.... 4 25.8 10.8 40.8
Menningarstarfsemi.. 1 28.3 -4.9 61.5
Persónuleg þjónusta . . 36 514.9 415.1 614.7
Allar atvinnugreinar 220 144.4 133.1 155.7
fyrir allar atvinnugreinar saman og því sterk
líkindi á að munurinn sé »sannur«. Þessar
niðurstöður eru sýndar á mynd 6.
Niðurstöðurnar verður því að telja rökstuðning
fyrir því að hægt sé að koma í veg fyrir hluta af
höfuð/augn/andlits áverkunum í
atvinnugreinunum málm- og skipasmíðum, ál- og
járnblendi, persónulegri þjónustu, byggingum og
trjávöruiðnaði með almennri notkun
öryggishjálma og/eða hlífðargleraugna.
Tafla VI sýnir fjölda slysa hjá körlum á
höfuðborgarsvæðinu, sem leiddu til innlagna á
sjúkrahús og reiknaður fjöldi þessara slysa á
hverja 10.000 starfandi eftir atvinnugreinum
(nýgengitölur) og 95% öryggismörk. Einu
greinarnar þar sem lægri öryggismörkin eru hærri
en hærri öryggismörkin fyrir allar atvinnugreinar
saman eru fiskveiðar og ál- og járnblendi. Það eru
því sterk líkindi á að munurinn á nýgengitölum