Læknablaðið - 15.12.1986, Qupperneq 30
340
LÆKNABLAÐIÐ
fjöldi slysa
Atvinnugreinar
Mynd 5. Fjöldi brota á ristarbeinum og tákjúkum hjá körlum á höfuðborgarsvœðinu á hverja 10.000 starfandi
(nýgengitölur) í atvinnugreinum. Punktalínan sýnir nýgengi í öllum atvinnugreinum saman. Heiti atvinnugreinanna
er stytt vegna plássleysis og aðeins sýnd upphafstafir þeirra eða fangamark. Skammstafanirnar þýða eftirfandi; la:
lanbúnaður, fv: fiskveiðar, fi: fiskvinnsla, ma: matvœlaiðnaður, ve: vefjariðnaður, tr: trjávöruiðnaður, pa:
pappírsvöruiðnaður, ef: efnaiðnaður, st: steinefnaiðnaður, ál: álog járnblendi, má: málm- og skipasmíðar, ým: ýmis
iðnaður, vt: veitur, by: byggingar, he: heildverslun, sm: smásöluverslun, vh: veitingar og hótel, fl: flutningar, pó:
póstur og slmi, ba: bankar, os: opinber stjórnsýsla, gö: götu- og sorphreinsun, oþ: opinber þjónusta, me:
menningarstarfsemi, pþ: persónuleg þjónusta. Myndin byggir á tölum I töflu IV.
Fjöldi slusa
650 -
Atvinnugreinar
Mynd 6. Fjöldi höfuð/augn/andlitsáverka hjá körlum á höfuðborgarsvœðinu á hverja 10.000 starfandi
(nýgengitölur) l atvinnugreinum. Punktalínan sýnir nýgengi í öllum atvinnugreinum saman. Heiti atvinnugreinanna
er stytt vegna plássleysis og aðeins sýndir upphafstafir þeirra eða fangamark. Skammstafanirnar þýða eftirfarandi;
la: lanbúnaður, fv: fiskveiðar, fi: fiskvinnsla, ma: matvcelaiðnaður, ve: vefjariðnaður, tr: trjávöruiðnaður, pa:
pappírsvöruiðnaður, ef: efnaiðnaður, st: steinefnaiðnaður, ál: ál- og járnblendi, má: málm- og skipasmíðar, ým:
ýmis iðnaður, vt: veitur, by: byggingar, he: heildverslun, sm: smásöluverslun, vh: veitingar og hótel, fl: flutningar,
pó: póstur og slmi, ba: bankar, os: opinber stjórnsýsla, gö: götu- og sorphreinsun, oþ: opinber þjónusta, me:
menningarstarfsemi, pþ: persónuleg þjónusta. Myndin byggir á tölum I töflu V.