Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1986, Síða 56

Læknablaðið - 15.12.1986, Síða 56
Leiðrétting Varðandi grein Kristins Tómassonar »Athugun á glöpum hjá öldruðum og áfengissjúklingum ...« er birtist í 8. tbl. Læknablaðsins 1986 bls. 246-59. Vegna mistaka féllu niður þakkir höfundar, en þýðingin á MMS-prófinu og leiðbeiningum var birt með leyfi dr. M.F. Folstein og Journal of Psychiatric Research vol. 12, copyright 1975. Pergamon Journels Ltd. Þökkum er hér með komið á framfæri og afsökunarbeiðni Læknablaðsins fyrir mistökin. 300 mg. Zantac daglega græðir betur en 800 mg. címetidín u Rannsókn á 444 sjúklingum í Frakklandi leiddi í ljós einstakan árangur Zantac í lækningu skeifugarnarsára. Súlurnar sýna hlutfall þeirra sjúklinga sem sýndu greinileg batamerki eftir fjögurra vikna meðferð. Umboð á íslandi: G. ÓLAFSSON HF. PO-BOX 8640, 128 Reykjavík „/ - T'L *,Í**K: J*^'***- íyF 1) Gastrocnterology, 1986,90(5), Part 2, 1382. Töllur: Hvcr tafla innihcldur: Ranitidinum INN. klóríd, samsvarandi Ranitidinum INN 150 mg. Ábcndingar: Sársjúkdómur í skcifugörn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæöis (rcflux ocsophagitis). Zollingcr-Ellison syndromc. Æskilcgt cr. að þcssar grciningar scu stadfcstar mcö spcglun. Varnandi mcöfcrö við cndurtcknu sári í skcifugörn. Til að hindra sármyndun í maga og skeifugörn vegna strcitu hjá mikið vcikum sjúklingum. Varnandi mcöfcrö viö cndurtcknum blæöingum frá maga cöa skeifugörn. Frábcndingar. Ekki cr ráðlegt aö gcfa lyfið van- færum cöa mjólkandi konum ncma brýn ástæða sc til. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukavcrkanir: Þrcyta. höfuövcrkur. svimi. niöurgangur cöa hægöatrcgöa. Ofnæmisviðbrögö (ofnæmislost, útbrot. angioncurotiskt ödcm. samdráttur í bcrkjum) koma fyrir cinstaka sinnum. Fækkun á hvítum blóökornum cöa blóöflögum hafa sést nokkrum sinnum. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfsemi. Millivcrkanir: Ekki þekktar. Varúð: Við nýrnabilun gctur þurft aö gcfa lægri skammta lyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflur: Við sársjúkdómi iskeifugörn og maga: 150 mg tvisvar á dag cöa 300 mg að kvöldi. Mcöfcröin á aö standa í a.m.k. 4 vikur. jafnvel þótt cinkcnni hvcrfi fyrr. Við reflux oesophagitis: 150 mg tvisvar á dag í 8 vikur. Við Zollin- ger-Ellison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar ádag. Ekki cr mælt mcöstærri dagsskömmtum cn 9(K)mg. Varnandi medferd vidsári iskeifugörn: 150mgfyrir svcfn. Skammtastærðir handa

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.