Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1986, Page 62

Læknablaðið - 15.12.1986, Page 62
PRRIPH ”Að geta hieyft sig að vild! Og sigiastá sáisaukanum!” Artóníl (ketóprófen) gigtailyf einu sinni á dag... Forðatuflur: Hver foröatafla inniheldur: Ketoprofenum INN 200 mg. Eiginleikar: Ketóprófen er bólgueyöandi lyf meö svipaöar verkanir og acetýlsalicýlsýra. Helstu áhrif eru bólgueyðandi, verkjastillandi og hita- lækkandi verkun. Eftir inntöku næst hámarksþéttni í blóði eftir 2-4 klst. og blóöþéttni helst síöan svipuö í 18-20 klst. Próteinbinding í blóöi er 90-95%. Lyfið skilst út í þvagi. Töflurnar eru húöaöar meö sýruheldum hjúp. Ábendingar: Liöagigt. Frábendingar: Sár í maga eöa skeifugörn. Lifrar- eöa nýrnabilun. Meöganga. Brjóstagjöf. Aukaverkanir: óþægindi frá meltingarfærum. Ofnæmi. Höfuðverkur, þreyta og svimi. Lengdur blæðingatími. Milliverkanir: Getur aukiö virkni ýmissa lyfja svo sem blóðþynningarlyfja. Skammtastæröi handa fullordnum: Venjulegur skammtur er ein foröatafla á dag. Lyfið er ekki œtlað börnum yngri en 16 ára.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.