Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1986, Page 75

Læknablaðið - 15.12.1986, Page 75
Rohypnol (flunitrazepam) Stuttur svæfitími Góður, djúpur svefn Upplysingar um lyfið. Innihald: Hver tafla inniheldur 1mg flumtrazepam Eiginleikar: Lyfið hefur róandi verkun og auðveldar svefn Auk þess dregur það ur kviða og krompum og verkar voðvaslakandi Lyfið frasogast hratt og vel fra meltingarvegi og nær hamarksþéttm i blóði 1- 2 klst eftir inntöku Helmingunartimi lyfsms og helztu umbrotsefna þess er 20-30 klst Abendingar: Svefnleysi Frabendingar: Myasthema gravis Aukaverkanir: Aukaverkamr eru haöar skommtum og tengjast emkum róandi og voðvaslakandi verkun lyfsms Preyla, syfja og máttleysi Rugli og æsmgi hefur verið lyst, einmg mmmsleysi Notkun lyfsins hefur i for með sér avanahættu Varuð: Vara ber sjúklmga við stjórnun velknumna okutækja samtimis notkun lyfsms Milliverkanir: Lyfið eykur áhrif afengis. svefnlyfja og annarra roandi lyfja Getur aukið verkun voðvaslakandi lyfja svo sem kurare og suxametóns Eikturverkanir: Mjog háir skammtar lyfsins geta valdið ondunarstoðvun (apnoe). meðvitundarleysi og losti Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 0.5-1 mg fyrir svefn sem ma auka i 2- 4 mg eftir þörtum hvers sjuklings Lægri skammtar gilda einkum fyrir gamalt fólk Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum Pakkningar: 30stk (þynnupakkað). 100 stk (sjukrahusspakknmg) ROHYPNOL er vörumerki Emkaumboð og solubirgðir STEttN ThOMRENSEN Hf Síðumúla 32 108 Reykjavík <^rochT> ROCHE A/S Industriholmen 59 2650 Hvidovre Tlf (01)78 72 11 Danmark

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.