Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1988, Síða 21

Læknablaðið - 15.09.1988, Síða 21
Ny vöm M Delta: \östar fyrir gigtar- sjúklinga gegn óáian og sársauka Hver sýruhjúptaíla inniheldur: Diclofenacum INN, natríumsalt, 25 mg cöa 50 mg. Eig- inIeikar:Lyfiö minnkar myndun prostaglandína í líkamanum. Það hefur bólgucyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi verkun. Blóðþéttni lyfsins nær hámarki 1-4 klst. eftir inntöku og helmingunartími í blóði er 1-2 klst. Próteinbinding í blóði er 99,7%. Lyfið skilst út sem umbrotsefni, um 60% í þvagi og um 30% í saur. Ábendingar: Gigtarsjúk- dómar, þar mcð taldir iktsýki (arthritis rhcumatoides), hryggikt (spondylitis ankylop- oetica), slitgigt, gigt í mjúkpörtum. Enn fremur verkir afvöldum bólgu, sem ekki verður rakin til gigtarsjúkdóma. Þvagsýrugigt. Frábendingar: Magasár eða sár í skeifugörn. Lyfið má ekki gefa sjúklingum, sem fá astma, urticaria cða acut rhinitis af acetýlsalicýl- sýru. Meðganga, einkum fyrstu 3 og síðustu 3 mánuðirnir. Varúð hjá sjúklingum mcð colitis ulcerosa, Crohns sjúkdóm, truflaða blóðmyndun, blæðingartilhncigingu eða hjartabilun. Varúðar skal gæta við gjöf lyfsins, ef sjúklingar cru með skerta nýrna- og lifrarstarfscmi cða cru á blóðþynningarmeðfcrð. Aukaverkanir: Helstar frá mcltingar- vegi: Ógleði, uppköst eða verkur í ofanverðum kvið, niðurgangur. Svimi og höfuðverk- ur. Útbrot, bjúgur á útlimum og óvcruleg hækkun á transamínösum hefur einstaka sinnum sést. Lyfið getur haft áhrif á blóðmyndandi vef (m.a. agranulocytosis, thromb- ocytopenia). Milliverkanir: Getur aukið virkni blóðþynningarlyfja. Blóðþéttni litíums og dígoxíns hækkar ef Vóstar er gefið samtímis. Vóstar og acctýlsalicýlsýra minnka að- gengi hvors annars. Athugið: Eftir 100 mg per os hjá mjólkandi konum finnst ckkcrt af lyfinu í mjólk (prófunarnæmi: 10 ng/ml). Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur byrjunarskammtur er 25-50 mg þrisvar sinnum á dag. Við langtímamcðfcrð eru 75-100 mg venjulega fullnægjandi skammtur. Skammtastærðir handa börnum: Skammtastærð barna eldri en 2 ára cr 0,5-3 mg/kg líkamsþyngdar á dag. Pakkningar: Sýruhjúptöflur 25 mg: 30 stk., 100 stk. Sýruhjúp- töflur 50 mg: 30 stk., 100 stk. DELTA REYKJAVIKURVEGI 78 222 HAFNARFJÖRÐUR

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.