Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 21
Ny vöm M Delta: \östar fyrir gigtar- sjúklinga gegn óáian og sársauka Hver sýruhjúptaíla inniheldur: Diclofenacum INN, natríumsalt, 25 mg cöa 50 mg. Eig- inIeikar:Lyfiö minnkar myndun prostaglandína í líkamanum. Það hefur bólgucyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi verkun. Blóðþéttni lyfsins nær hámarki 1-4 klst. eftir inntöku og helmingunartími í blóði er 1-2 klst. Próteinbinding í blóði er 99,7%. Lyfið skilst út sem umbrotsefni, um 60% í þvagi og um 30% í saur. Ábendingar: Gigtarsjúk- dómar, þar mcð taldir iktsýki (arthritis rhcumatoides), hryggikt (spondylitis ankylop- oetica), slitgigt, gigt í mjúkpörtum. Enn fremur verkir afvöldum bólgu, sem ekki verður rakin til gigtarsjúkdóma. Þvagsýrugigt. Frábendingar: Magasár eða sár í skeifugörn. Lyfið má ekki gefa sjúklingum, sem fá astma, urticaria cða acut rhinitis af acetýlsalicýl- sýru. Meðganga, einkum fyrstu 3 og síðustu 3 mánuðirnir. Varúð hjá sjúklingum mcð colitis ulcerosa, Crohns sjúkdóm, truflaða blóðmyndun, blæðingartilhncigingu eða hjartabilun. Varúðar skal gæta við gjöf lyfsins, ef sjúklingar cru með skerta nýrna- og lifrarstarfscmi cða cru á blóðþynningarmeðfcrð. Aukaverkanir: Helstar frá mcltingar- vegi: Ógleði, uppköst eða verkur í ofanverðum kvið, niðurgangur. Svimi og höfuðverk- ur. Útbrot, bjúgur á útlimum og óvcruleg hækkun á transamínösum hefur einstaka sinnum sést. Lyfið getur haft áhrif á blóðmyndandi vef (m.a. agranulocytosis, thromb- ocytopenia). Milliverkanir: Getur aukið virkni blóðþynningarlyfja. Blóðþéttni litíums og dígoxíns hækkar ef Vóstar er gefið samtímis. Vóstar og acctýlsalicýlsýra minnka að- gengi hvors annars. Athugið: Eftir 100 mg per os hjá mjólkandi konum finnst ckkcrt af lyfinu í mjólk (prófunarnæmi: 10 ng/ml). Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur byrjunarskammtur er 25-50 mg þrisvar sinnum á dag. Við langtímamcðfcrð eru 75-100 mg venjulega fullnægjandi skammtur. Skammtastærðir handa börnum: Skammtastærð barna eldri en 2 ára cr 0,5-3 mg/kg líkamsþyngdar á dag. Pakkningar: Sýruhjúptöflur 25 mg: 30 stk., 100 stk. Sýruhjúp- töflur 50 mg: 30 stk., 100 stk. DELTA REYKJAVIKURVEGI 78 222 HAFNARFJÖRÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.