Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ
259
Tafla. Aldur og kyn sjúklinga með miðlœgt, vessandi sjónulos, sjón við komu, versta sjón og lokasjón, aðaleinkenni,
hvort sjúkdómurinn endurtók sig og meðferð.
Aldur við komu Kyn Sjón við komu Versta sjón Lokasjón Einkenni Endurtekning Meðferð
25 Karl 0,3 0,05 0,05 bjöguð sjón iá leysimeðferð
26 Karl 0,7 0,7 1,0 dauf sjón nei -
31 Karl 1,0 0,1 0,2 höfuðverkur já leysimeðferð
31 Karl 0,7 0,7 1,2 sjónsviðsskuggi já -
35 Karl 0,7 0,7 1,0 höfuðverkur nei —
36 Karl 0,5 0,5 0,5 dauf sjón nei -
37 Karl 1,0 1,0 1,0 bjöguð sjón nei -
42 Karl 0,7 0,7 1,2 dauf sjón nei -
42 Karl 1,0 1,0 1,5 sjónsviðsskuggi nei -
43 Kona 0,4 0,4 0,5 sjónsviðsskuggi nei barksteri
44 Karl 0,7 0,7 0,7 dauf sjón nei leysimeðferð
45 Kona 0,5 0,3 0,7 bjöguð sjón já leysimeðferð
49 Karl 0,7 0,3 1,2 sjónsviðsskuggi nei barksteri
49 Karl 0,5 0,5 0,7 sjónsviðsskuggi nei leysimeðferð
49 Karl 0,7 0,7 1,2 náttblinda nei -
53 Karl 1,0 1,0 1,0 bjöguð sjón nei -
tekur að ná fyrri sjón (3,5,6). Þrátt fyrir þetta
þykir ekki rétt að beita henni í öllum tilfellum
þar sem aukaverkanir geta verið alvarlegar
(2,4) og sjúkdómurinn er þess eðlis að hann
læknast oftast án meðferðar (1-8). Fimm
einstaklingar af sextán fengu leysimeðferð, en
hjá þeim hafði sjúkdómurinn varað lengur en
í fjóra til sex mánuði og hjá þremur þeirra var
sjúkdómurinn þrálátur og tók sig upp aftur.
Allir þessir sjúklingar urðu fyrir sjónskerðingu
af sjúkdómnum. Ekki er hægt að meta árangur
leysi- eða sterameðferðar af þessum gögnum.
Niðurstöður okkar staðfesta að sjúkdómurinn
er algengari meðal karla. Yfirleitt gengur
sjúkdómurinn yfir innan þriggja mánaða og
fjórðungur einstaklinganna fær sjúkdóminn
aftur. Þetta er sambærilegt við erlendar
rannsóknir, sem sýna að 20-50% sjúklinga
fær sjúkdóminn aftur (1,4,12,13), einkum þeir
sem verða fyrir miklu sjóntapi í upphafi.
ÞAKKIR
Verkefnið var styrkt af Minningarsjóði Helgu
Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar,
Styrktarsjóði Landakotsspítala og
Rannsóknarsjóði Háskóla Islands.
SUMMARY
Central serous retinopathy was investigated
in a retrospective study in Iceland, 1981-
1991. The national incidence is 0.6/100.000
inhabitants/year. In males, age 20-55, the incidence
is 2.2/100.000/year. Those who have poor visual
acuity in the early phase of the disease are
significantly more likely to suffer a recurrence, than
those with mild initial visual disturbance.
HEIMILDIR
1. Ryan SJ. Retina. St. Louis: The C.V. Company, 1989;
vol 2: 217-26.
2. Tasman W. Duane’s Biomedical Foundation of
Ophthalmology. Philadelphia: J.B. Lippincott
Company, 1989; vol 3: 24-6.
3. Brancato RA, Scialdone A, Pece A, Coscos G,
Binaghi M. Eight-year follow-up of central serous
chorioretinopathy with and without laser treatment.
Graefe's Arch Clin Exp Ophthalmol 1987; 225: 166-
8.
4. Gass DJM. Stereoscopic atlas of macular diseases.
Diagnosis and treatment. Toronto, 1987; vol 1: 46-59.
5. Robertson DM, Ilstrup D. Direct, indirect, and sham
laser photocoagulation in the management of central
serous chorioretinopathy. Am J Ophthalmol 1983; 95:
457-66.
6. Robertson DM. Argon laser photocoagulation
treatment incentral serous chorioretinopathy.
Ophthalmology 1986; 93: 972-4.
7. Tasman W. Duane’s Clinical Ophthalmology.
Philadelphia: J.B.Lippincott Company, 1989; vol 3:
4-9.
8. Yannuzzi LA, Shakin JL, Fisher YL, Altomonte MA.
Peripheral retinal detachment and retinal pigment
epithelial atropic tract secondary to central serous
pigment epitheliopathy. Ophthalmology 1984; 91:
1554-69.
9. Dellaporta A. Central serous retinopathy, Trans Am
Ophth Soc LXXIV 1976: 144-53.
10. Spitznas M. Pathogenesis of central serous
retinopathy. A new working hypothesis. Graefe’s
Arch Clin Exp Ophthalmol 1986; 224: 321-4.
11. Ficker L, Vafidis G, While A, Leaver P. Long
term follow-up of a prospective trial of argon laser
photocoagulation in the treatment of central serous
retinopathy. Br J Ophthalmol 1988; 72: 829-34.
12. Carr RE, Noble KG. Central serous chorioretinopathy.
Ophthalmology 1980; 87: 841-6.
13. Nanjiani M. Long term follow-up of central serous
retinopathy. Trans Ophth Soc UK 1977; 97: 656-6.