Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 275 fjórum konum með HVS og niðurstöður bornar saman við sömu rannsókn hjá 40 konum úr hópi B. Myndir 1 og 2 sýna míturlokublóðflæði. Mynd 1 er frá konu með HVS og sýnir breytt E/A hlutfall og háan A-topp, það er truflun á blóðflæði í lagbili, en mynd 2 sýnir eðlilegt flæðismynstur til samanburðar. Heildamiðurstöður Doppler mælinga eru sýndar í töflu VI. Þar kemur fram, að hraði blóðrennslis í útstreymisrás er marktækt aukinn og míturlokuflæði hjá konum með ómmerki um HVS er greinilega truflað. Blóðrennsli í fyrri hluta lagbils er heldur hægara (E-toppur) en rennslið í seinni hluta lagbils er aukið og hraðara (A-toppur) og greinilega þýðingarmeira. Hlutfall rennslistoppanna E/A er viðsnúið hjá konum með HVS samanborið við konur í viðmiðunarhópi. Table V. ECG Normal Abnormal Number (%) Deaths to 3564 (90.9) 358 (9.1) 1.12.'89 (%) 82 (2.4) 18 (5) p<0.01 Mean age at (RR 2.2) death (years) 62±6.1 66 ±4.8 p=0.05 Autopsy (%) 34 (41) 8 (44) NS Survival of subjects with a normal and an abnormal ECG. (RR = relative risk) zx m •: mrnmsp. tmuœmm 200 mscc Fig 1. A pulsed Doppler recording of the transmitral blood flow in a subject with hypertrophic cardiomyopathy. Early diastolic blood flow (E-wave) and late diastolic blood flow (A-wave). Fig 2. A pulsed Doppler recording of a normal transmitral blood flow in a subject without any manifestations of a cardiac disease.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.