Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 42
292 LÆKNABLAÐIÐ minnsta kosti, fólst í ráðleggingum um að nota lyf (5). I samanburðarrannsókn á tveimur rekstrarformum á vaktlæknisþjónustu í Uppsölum í Svíþjóð, sem gerð var á árunum 1985-1986, kemur fram að úrlausnir í formi lyfseðils eða ráðleggingar um að nota lyf voru veittar í um átta af hverjum 10 vitjunum (10). Hér virðist við fyrstu sýn vera um mikinn mun á lyfjaávísunum að ræða. Sennilega skýrist þessi munur þó fyrst og fremst af mismunandi uppsetningu rannsóknanna. í okkar rannsókn var ekki skráð sérstaklega ef sjúklingnum var ráðlagt að nota lyf sem ekki var lyfseðilsskylt, til dæmis hitalækkandi lyf og nefúðalyf, þetta kemur hins vegar fram í þeim tölum sem birtast frá rannsókninni í Uppsölum. Niðurstöður könnunarinnar benda til að skjólstæðingar vaktlæknisþjónustunnar séu að stærstum hluta börn, og bráðir sjúkdómar, sýkingar og öndunarfærasjúkdómar séu algengustu sjúkdómsflokkarnir. Niðurstöðurnar eru í samræmi við rannsóknir í Svíþjóð (11). SUMMARY In November 1990 we conducted a survey concerning the content of the on duty activity in the districts of Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur with total of 23,000 inhabitants. From 17.00 to 08.00 on weekdays and around the clock on Saturdays and Sundays one on duty doctor is working in this area. To study which patients seek help and what diagnosis and treatments are given, all contacts with the on duty doctors were registrated. A total of 627 contacts were made with the on duty doctors. A little over 40% were house calls, 36% telephone consultations and 22% office visits. Most of the patients were children and acute diseases, infections in the respiratory system, ear-nose and throat infections and accidents were the most frequent diagnosis. Nearly 50% of the patients received a drug prescription as a problem solution, but a large group of people required only general advises. Only 5% were referred to hospital. Our results seem to be in accordance with results front studies in Sweden and England. ÞAKKIR Greinarhöfundar þakka Margréti Sesselju Magnúsdóttur læknafulltrúa við Heilsugæsluna í Garðabæ fyrir ómetanlega hjálp við tölvuvinnslu og Jóhanni Agústi Sigurðssyni prófessor fyrir góðar ábendingar við handritsgerð. HEIMILDIR 1. Intemational Classification of Health Problems in Primary Care (ICHPPC)- 2-Defined. 3rd ed. Oxford: Oxford University Press, 1986. 2. Sigurðsson G. Magnússon G, Sigvaldason H, Tulinius H, Einarsson I, Olafsson O. Egilsstaðarannsóknin. Sjúkraskrár fyrir heilsugæslustöðvar og tölvufærsla upplýsinga. Heilbrigðisskýrslur. Fylgirit 1980, nr.l. Reykjavík: Landlæknisembættið, 1980. 3. Smith RMR. Out-of-hour calls. Update 1983: I: 274- 7. 4. Crowe MGF, Hurwood DS, Taylor RW. Out-of-hours call in a Leicestershire practice. Br Med J 1976; 1: 1582-4. 5. Hammar M, Normann B, Asp L, et al. Hembesöksjour-medicinskt motiverat och önskvárt? Lákartidningen 1984; 81: 1611-2. 6. Mild C. Hofgren K. Rapport angáende försök med jour och beredskapstjánstgöring för distriktslákare och disuiktssköterskor inom primárvárden i Habo kommun under tiden 82 10 01-83 03 31. Spri rapport 1983. 7. Cunningham RJ. Night calls in a single-handed rural practice. J R Coll Gen Pract 1980; 30: 745-7. 8. Bjarme H. Hemjour vid várdcentral. Infektioner vanligaste orsak. Lákartidningen 1986; 83: 594-5. 9. Carlström I, Halfvarsson L. Utvárdering av hemjoursbilens första verksamhetsár 1986 04 01-1987 03 31. Spri rapport 1987 12 03. 10. Smedby B, Calltorp J, Korpela M. Privat och offentlig hembesöksjour i Uppsala. Spri rapport 1987- 03-16. 11. Hallberg H. Netzell R. Vilka patienter söker pá jourmottagningen? Allmánmedicin 1992; 13: 19-20.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.