Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 18
LÆKNABLAÐIÐ
270
24. Dawber TR, Meadors GF, Morre FE. Epidemiological
approaches to heart diseases: the Framingham study.
Am J Publ Health 1951; 41: 279.
25. Dawbcr TR, Kanncl WB, Lyell LP. An approach to
longitudinal studies in a community: the Framingham
study. Ann N Y Acad Sci 1963; 107: 539.
26. Dawber TR, Moore FE, Mann GV. Coronary heart
disease in the Framingham study. Am J Publ Health
1957; 47: 4.
27. Johnson RL, Averill KH, Lamb LE.
Electrocardiographic Findings in 67,375
Asymptomatic Subjccts. VI. Right Bundle Branch
Block. Am J Cardiol 1960: 6: 143-52.
28. Froelicher VF, Thompson AJ, Wolthuis R, et al.
Angiographic Findings in Asymptomatic Aircrewmen
With Electrocardiographic Abnormalities. Am J
Cardiol 1977; 39: 32-8.
29. Rotman M, Triebwasser JH. A Clinical and Follow-
up Study of Right and Left Bundle Branch Block.
Circulation 1975; 51: 477-84.
30. Manning GW. An historical review of the
electrocardiogram of right bundle branch block in
the Royal Canadian Air Force. Can J Cardiol 1987;
3(8): 375-77.
31. Edmands RE. An Epidemiological Assessment of
Bundle-Branch Block. Circulation 1966; XXXIV:
1081-7.
32. Shreenivas, Messer AL, Johnson RP, White PD.
Prognosis in Bundle Branch Block. Am Heart J 1950;
40: 891-902.
33. Wolfram J. Bundle Branch Block Without Significant
Heart Disease. Am Heart J 1951; 41: 656-66.
34. Canaveris G. Intraventricular Conduction
Disturbances in Flying Personncl: Right Bundle
Branch Block. Aviat Space Environ Med 1986; 57(6):
591-6.
35. Perera GA, Levine SA, Erlanger H. Prognosis of right
bundle branch block: A study of 104 cases. Br Heart
J 1942; 4: 35-42.
36. Reusch CS, Vivas JR. Clinical Analysis of Right
Bundle Branch Block. Am Heart J 1959; 4: 543-6.
37. Chatterjee K, Cheitlin MD, Karliner J, Parmley
WW, Rapaport E, Scheinman M, eds. Cardiology
an illustrated text reference. New York, London:
Gower medical publishing, 1991: 7.11-7.12, 8.42,
10.3, 10.12, 10.30, 13.42.
38. Braunwald E. Heart diseasc, a textbook of
cardiovascular medicine. Philadelphia, London,
Toronto, Montreal, Sydney, Tokyo: W.B. Saunders
Company. 1988: 747, 825.
VIÐAUKI
Útreikningar á algengi og nýgengi hægra
greinrofs:
Notað var Poisson líkan og framkvæmd
aðhvarfsgreining á hlutföllum þeirra sem voru
með hægra greinrof og gengið út frá Poisson
dreifingu á fjöldatölum. Tölur voru flokkaðar
í fimm ára aldursflokka frá 40 ára til 79 ára
en yngri en 40 ára var sleppt, þar sem ekkert
tilfelli fannst af hægra greinrofi þar. Reiknað
var fyrir bæði kyn saman og voru óháðar
breytur:
1. Kyn
2. Aldur
3. Anal skoðunar
Þá fékkst jafnan fyrir algengi:
P = 0,074 * 1,084^ * 0,477A' (1)
þar sem P er algengi/1000 íbúa, A er aldur í
árum og K er kyn, 0 er fyrir karla og 1 fyrir
konur. Artal skoðunar gaf ekki marktæka
viðbót. Myndir 2 og 3 sýna prósentufjölda
skoðaðra með hægra greinrof og væntigildi
samkvæmt formúlu 1 fyrir karla og konur.
Tafla II sýnir punkt algengi fyrir alla
aldurshópa karla og kvenna í öllum áföngum.
Samkvæmt skilgreiningu á nýgengi má finna
það með diffrun á formúlu fyrir algengi með
tilliti til aldurs, sé sleppt áhrifum af hærri
dánartíðni þeina sem hafa fengið greininguna.
Þá fæst:
I = 0,6 * 1,084a * 0,477A (2)
þar sem I er nýgengi/100.000 fbúa/ár, A er
aldur í árum og K er kyn. Einnig má nota
Poisson líkan til þess að finna formúlu fyrir
nýgengi út frá tölum urn þá sem greindust
með hægra greinrof í ákveðnum áfanga en
höfðu verið lausir við það í næsta áfanga á
undan (mynd 4). Þetta gaf formúluna:
I = 2,74 * 1,069a * 0,44a (3)
Ártal skoðunar gaf ekki marktæka viðbót.
Formúla (3) gefur verulega hærra nýgengi en
(2). Skýringin á því kann að vera sú að hvor
formúla tekur mismikið tillit til mismunandi
þátta sem aftur kunna að hafa mismunandi
áhættuvægi.