Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 10
262 LÆKNABLAÐIÐ Men (M)/Women (W) Participants Stage I M 1967-'68 W 1968-’69 Stage II M 1970-’71 W 1971-72 Stage III M 1974-76 W 1977-79 Stage IV M 1979-’81 W 1981-'84 Stage V M 1983-'87 W 1987-91 Total group of men = 12.416 Total group of women = 12.577 Fig. 1. Tlie Reykjavík study. Mean interval between stages I and II was 3.4 years (men) and 3.3 years (women), between stages II and III 4.0 years (men) and 7.7 (women), between stages III and IV 4.8 vears (men) and 4.8 (women) and between stages IV and V 5.8 years (men), not yet available for women. 34 og öllum konum fæddum 1908-35, sem búsett voru í Reykjavík og nágrannabæjum, samkvæmt Þjóðskrá 1. desember 1966. Rannsóknin hefur farið fram í fimm áföngum. I hverjum áfanga hefur verið boðið einum, tveimur eða þremur hópum sem valdir hafa verið eftir vissum fæðingardögum eins og áður hefur verið lýst og sýnt er á mynd 1 (11,12,14,15). Mæting var best í fyrsta áfanganum en minnkaði eftir það og var minnst í fimmta áfanganum. Mæting var slökust í yngstu og elstu aldurshópunum. Tafla I sýnir hve margir voru boðaðir, skoðaðir svo og heimtur. Hver þátttakandi kom tvisvar til rannsóknar með sjö til 10 daga millibili. í fyrra skiptið voru tekin 12 - leiðslu - hjartarafrit, röntgenmynd af hjarta og lungum og blóð- og þvagrannsóknir gerðar. I seinna skiptið lágu fyrir niðurstöður úr rannsóknunum og fór þátttakandinn þá í viðtal hjá lækni. Læknirinn mat þá um leið niðurstöður fyrri rannsókna og læknisskoðunar (11,12). Rannsóknarstöð Hjartaverndar fylgist með mannslátum í rannsóknarhópnum, dánarorsök er skráð og flokkuð eftir Alþjóðadánarmeinaskránni (ICD-9). Úr Table I. Participants invited, examined and response in the Reykjavik Study during 1967-1991. Invited No. Examined No. Response (%> Stage 1 Men Women 2941 3085 2203 2371 (74.9) (76.9) Stage II Men Women 5585 6011 4058 4184 (72.7) (69.6) Stage III Men Women 7994 5801 5564 3902 (69.6) (67.3) Stage IV Men Women 4662 4992 3244 3577 (69.6) (71.7) Stage V Men Women 4046 4558 2587 3049* (63.9) (66.9) ‘Preliminary figure þessu er reiknuð dánartíðni svo og skipting dánarorsaka. í þessari rannsókn voru tínd til öll hjartarafrit sem þegar höfðu verið talin með hægra greinrof og þau tvflesin af ISÞ og NS með tilliti til hægra greinrofs samkvæmt Minnesota lykli (16). Jafnframt var útilokað að í þeim ritum væri Wolff-Parkinson-White heilkenni. Að því loknu voru valin af handahófi úr hóprannsókn Hjartaverndar 200 hjartarafrit án hægra greinrofs og þau lesin með tilliti til

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.