Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.09.1993, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 289 sjúklingahópsins eða um 40% eru börn innan fjögurra ára aldurs. Samskiptaform þessa aldurshóps virðist ekki frábrugðið öðrum aldurshópum. Þannig eru 44% af öllum vitjunum til þessa aldurshóps. í yngri aldurshópunum (yngri en 14 ára) er meirihluti sjúklinganna karlkyns en í aldursflokkum þar fyrir ofan snýst hlutfallið við. Mismunur milli kynja virðist mestur í yngsta aldurshópnum, það er yngri en fjögurra ára, þar eru samskipti við pilta alls 144 og við stúlkur 110, munurinn er þó ekki nægilega mikill til að vera tölfræðilega marktækur (p=0,0652, N.S.). Number - - • Telephone Time of day ----House calls Fig. 2. The numher of house calls and telephone consultations according to the time of day at weekdays. Eighl offtce visits and five house cails withoul time regislration. Number - - ■ Telephone Time of day ----House calls Fig. 3. The number of house calls and telephone consultations according to the time of day at weekends. ■ Male Fig. 4. Age-adjusted number of contacts with the on duty doctors in November 1990 according to sex. Exluded here are those who Itad contacts with the doclors but were not living in any of the three districts during the study period.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.