Læknablaðið - 15.01.1994, Blaðsíða 3
81.ÁRG. JANÚAR 1995 l.TBL.
LÆKNABLAÐIÐ
THEICELANDIC MEDICAL JOURNAL
Efnisskrá 1994
1. tbl. 1994
Könnun á notkun magasárslyfja meðal
íslendinga: Hildur Thors, Helgi Sigurðsson,
Einar Oddsson, Bjarni Þjóðleifsson ....... 3
Þarmadrepsbólga nýbura á íslandi: .......... 12
Nýrnafrumukrabbamein á íslandi 1971-1990: Ný-
gengi og sjúkdómseinkenni. Klínísk rannsókn á
408 tilfellum: Tómas Guðbjartsson, Guðmundur
Vikar Einarsson, Jónas Magnússon........... 13
Aldursbundið algengi mótefna gegn Chlamydia
pnemnoniae á Islandi: Sigurður Einarsson,
Helgi K. Sigurðsson, Sólveig D. Magnúsdóttir,
Helga Erlendsdóttir, Haraldur Briem, Sigurður
Guðmundsson .............................. 21
Ritstjórnargrein: Skintun fyrir litningagöllum.
Ávinningur fyrir samfélagið? Reynir Tómas
Geirsson, Reynir Arngrímsson.............. 25
Beinbrot og liðhlaup eftir krampaköst: Þorvaldur
Ingvarsson, Brynjólfur Mogensen .......... 29
Nýjungar í heimilislækningum: Jóhann Ágúst
Sigurðsson................................ 33
Nýr doktor í læknisfræði: Axel Sigurðsson ... 40
Nýr doktor í læknisfræði: Ástráður
B. Hreiðarsson ........................... 42
Nýr doktor í læknisfræði:
Karl G. Kristinsson ...................... 46
Nýr doktor í læknisfræði:
Sigurður Guðmundsson...................... 47
2. tbl. 1994
Nýrnafrumukrabbamein á íslandi 1971-1990:
Stigun og lífshorfur — Klínísk rannsókn á 408
tilfellum: Tómas Guðbjartsson, Guðmundur V.
Einarsson, Jónas Magnússon ................. 49
Hver er ákjósanleg samsetning enalapríls og
hýdróklórtíasíðs við háþrýstingi?: Þórður
Harðarson, Árni Kristinsson, Jóhann
Ragnarsson ................................. 57
Þvagfærasýkingar hjá börnum — gildi pokaþvags:
Þórólfur Guðnason, Ólöf Jónsdóttir, Margrét
Hreinsdóttir................................ 63
Lffeðlisfræðilegar breytingar í sjúkraflugi:
Yfirlitsgrein: Erla Sveinsdóttir, Alma Möller,
Ólafur Jónsson ............................. 69
Sjúkraflutningar með þyrlu Landhelgisgæslunnar
1991: Erla G. Sveinsdóttir, Alma Möller, Inga
Þráinsdóttir, Ólafur Jónsson................ 73
1953-1993: Blóðbankinn 40 ára:
Ólafur Jensson............................. 81
3.tbl. 1994
Beinþéttnimælingar í framhandlegg íslenskra
kvenna: Katrín Ruth Sigurðardóttir, Gunnar
Sigurðsson, Jón Ingi Jósafatsson ........... 91
Notkun róandi lyfja og svefnlyfja: Upplýsingar frá
apóteki og sjúkraskrám í Egilsstaðalæknishéraði
1986-1989: Jóhann Ág. Sigurðsson, Gunnsteinn
Stefánsson, Guðmundur Sverrisson, Þorsteinn
Njálsson, Hjálmar Jóelsson.................. 99
Algengi og nýgengi blóðþurrðarhelti meðal
íslenskra karla 1968-1986: Sterk tengsl við
reykingar og kólesteról í blóði: Ingimar Örn
Ingólfsson, Gunnar Sigurðsson, Helgi
Sigvaldason, Guðmundur Þorgeirsson, Nikulás
Sigfússon ................................. 105
Krabbamein í nýrnaskjóðu og þvagleiðurum:
Afturskyggn klínísk rannsókn: Tómas
Guðbjartsson, Guðmundur Vikar Einarsson,
Egill Jacobsen, Jónas Magnússon ........ 115
Norrænn PCR-lyklabanki til rannsókna á
erfðamengi mannsins: Sigurður Ingvarsson,
Alfreð Árnason............................ 124
4. tbl. 1994
Uppræting á Helicobacter pylori sýkingu hjá sjúk-
lingum með meltingarónot. Langtímaáhrif á
einkenni: Einar Oddsson, Hallgrímur
Guðjónsson, Sigurður Björnsson, Ólafur
Gunnlaugsson, Ásgeir Theodórs, Martin
Gormsen, Ólafur Steingrímsson, Jóhann Heiðar
Jóhannsson, Bjarni Þjóðleifsson.......... 127
Augnsjúkdómar í alnæmi: Guðmundur Kr.
Klemenzson, Ingimundur Gíslason, Einar
Stefánsson, Haraldur Briem .............. 133
2,8-díhýdroxýadenínúría: Þröstur Laxdal .... 141
Meðferð á meltingarónotum með súkralfati. Tví-
blind rannsókn: Hallgrímur Guðjónsson, Einar
Oddsson, Sigurður Björnsson, Ólafur