Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1994, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.01.1994, Blaðsíða 26
16 LÆKNABLAÐIÐ (tafla II). Aðrar rannsóknir af nýrum sjást í töflu III. Tafla IV sýnir helstu myndrannsóknir sem gerðar voru í leit að meinvörpum. Æxlin voru á bilinu 0,5 til 30 sm í mesta þvermál, meðaltal 6,6 sm (staðalfrávík 4,5 sm). Ekki var marktækur munur á stærð fyrri og síðari helmingi rannsóknartímabilsins (P>0,1). Æxlin í hópi B voru á hinn bóginn marktækt minni (5,1 sm í mesta þvermál) en æxlin í hópi A (6,9 sm) (p<0,01). Oftast voru nýrnaæxlin stærri hjá sjúklingum með meinvörp en í tveimur tilvikum fundust meinvörp hjá sjúklingum með æxli minni en 1,5 sm í mesta þvermál (10 og 15 mm). Æxlisdröngull út í stóra grein nýmabláæðar Tafla II. Fyrsta myndrannsókn af þvagvegum hjá sjúklingum með nýmafrumukrabbamein á lslandi 1971- 1990. (n= 388) n %(n/388) Nýrnamynd....................... 314 81 Ómun............................. 55 14 Yfirlitsmynd af kviöi............. 8 2 Tölvusneiðmynd af kviði........... 7 2 s Annað............................. 4 <1 Tafla III. Algengustu rannsóknir af þvagvegum hjá sjúklingum með nýrnafrumukrabbamein á Islandi 1971- 1990. (n=402). n % (n/402) Nýrnamynd........................ 359 89 Slagæðamynd...................... 249 62 Ómun............................. 158 39 Tölvusneiðmyndir.................. 62 15 Bakrennslisnýrnamynd.............. 26 6 Yfirlitsmynd af kviði............. 15 4 Holæðamynd........................ 20 5 Nýrnaskann........................ 13 3 Ómun af holæð ..................... 2 0,5 Blöðruspeglun..................... 60 15 Tafla IV. Algengustu rannsóknir t leit að meinvörpum hjá sjúklingum með nýrnafrumukrabbamein á Islandi 1971- 1990. Ekki % með meinvörp Meinvörp meinvörp Lungnamynd 315 73 19 Ómun af lifur 81 9 10 Tölvusneiðmyndir af lifur. 27 4 13 Lifrarskann 99 18 15 Beinaskann 149 27 15 eða neðri holæð fannst hjá 81 sjúklingi (20%) en enginn teygði sig alla leið upp í hægri hjartahelming. Meinvörp fundust hjá 170 sjúklingum (42%) við eða rétt eftir (<4 vikur) greiningu (tafla V). Af 64 sjúklingum með meinvörp í eitlum voru 15 sjúklingar sem reyndust ekki hafa meinvörp annars staðar. Flestir (n=53) sjúklinganna höfðu fjölmeinvörp, en hjá 23 fundust meinvörp í einu líffæri auk eitla. Stök meinvörp höfðu 74 sjúklingar (tafla VI). UMRÆÐA Nýmafrumukrabbamein virðist hegða sér svipað hér á landi og í nágrannalöndum okkar. Á það við um sjúkdómseinkenni, aldur við greiningu, og vefjafræði æxlanna (7-10). Nokkrir þættir virðast þó skera sig úr hér á landi samkvæmt rannsókn okkar. Til að mynda greinast hlutfallslega fleiri konur hérlendis en annars staðar. Erlendis greinast helmingi fleiri karlar en konur með sjúkdóminn (9,11-13). Nýgengi nýrnafrumukrabbameins er sennilega hvergi hærra í heiminum en hér á landi (2). Á mynd 4 sést nýgengi nýrnafrumukrabbameins á Norðurlöndum árin 1981-1985 (14). Fyrir önnur lönd er erfitt að fá áreiðanlegar tölur yfir nýgengi Tafla V. Meinvörp hjá sjúklingum með nýrnafrumukrabbamein á Islandi 1971-1990. (n= 170)*). n % (n/408) Lungu 80 20 Bein 48 12 Lifur 40 10 Heili 12 3 Húð 6 1 Eitlar 64 16 Hitt nýrað 14 3 Fleiðruhol 5 1 ') Sjúklingar geta haft meinvörp í fleiru en einu líffæri. Onnur meinvörp greindust sjaldnar, til dæmis í görnum/netju (6 sjúkl.). miðmæti (3), skjaldkirtli (1), brisi (1), hjarta (1), vöðvum (1). og leggöngum (1). Tafla VI. Stök meinvörp Itjá sjúklingum með nýrnafrumukrabbamein á Islandi 1971-1990. (tt=74 sjúklingar). n % (n/74) Lungu 26 35 Bein 20 27 Lifur 12 16 Heili 5 7 Önnur líffæri 11 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.