Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1994, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.01.1994, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 31 voru mun yngri. Yngsti sjúklingurinn hlaut mjög alvarlegt brot í hrygg sem þurfti að rétta og festa með skurðaðgerð. Aftara brotaliðhlaup í báðum öxlum er mjög sjaldgæfur áverki og við vitum ekki um önnur tilfelli hér á landi. Hingað til hefur fjórum slíkum tilfellum verið lýst í erlendum læknisfræðitímaritum (10,11). Aftara liðhlaup í öxl er hinsvegar þekktur áverki eftir krampaköst og við greiningu þess ættu læknar að hafa í huga að liðhlaupið gæti hafa orsakast af krampakasti (10). Lærleggshálsbrot og innkýlt brotaliðhlaup í augnkarli eftir krampakast, hjá sama einstaklingnum, er afar sjaldgæfur áverki. Hingað til hefur einu tilfelli verið lýst í erlendum læknisfræðitímaritum (4,11-14). Þetta er eina tilfelli sinnar tegundar á íslandi sem höfundum er kunnugt um. Innkýlt brotaliðhlaup í augnkarli er aftur á móti þekktur fylgikvilli rafstuðsmeðferðar án vöðvaslakandi lyfja. Örfáum slíkum tilfellum hefur verið lýst eftir krampa flogaveikra (11- 14). Við vitum ekki um önnur tilfelli á íslandi. Algengasta orsök innkýlds brotaliðhlaups í augnkarli er högg á lærleggshnútu (4). Averkinn er alvarlegur því sjúklingnum er hætt við losti vegna blóðmissis og seinna meir að fá afleitt slit í mjöðm og geta því þurft á gervilið að halda. í helstu kennslubókum í bæklunarskurðlækningum er því ekki lýst að krampar geti valdið slíkum áverka. Við drögum þá ályktun að krampaköst geti valdið mjög fjölbreyttum beinbrotum og brotaliðhlaupum. Læknar er taka á móti sjúklingum eftir krampaköst ættu að hafa í huga að þessu fólki er hættara við beinbrotum en öðrum og taka stoðkerfiskvartanir þeirra alvarlega. ÞAKKIR Þakkir eru færðar Ara H. Ólafssyni, Höskuldi Baldurssyni og Svavari Haraldssyni fyrir veitta aðstoð. SUMMARY Fractures and dislocation after epileptic seizures were first descriped in 1907 by Lhendorf. The most common locations for fractures after epileptic seizures are compression fractures of the spine, fracture of upper end of the humerus and the hip but every sites are known. Epileptic patients, especially those treated with anticonvulsants, are more likely to sustain fractures than the general population. Recently six patients in Iceland sustained fractures or fracture dislocation after epileptic seizures. Some of those injuries seem to be very rare. Four of our patients sustained multiple and/or severe injuries and three were initially misdiagnosed. One patient had a bilateral posterior shoulder fracture dislocation. Four patients had vertebral fractures. Two had central fractures dislocation of the hip. Three of our patients had osteoporosis. We conclude that epileptic seizures may cause bizarre fractures and/or fracture dislocations. Fracture should top the differential diagnostic list when a patient complains of muskuloskeletal pain after epileptic seizure. HEIMILDIR 1. Lidgren L, Wallöe A. Incidence of fracture in epileptics. Acta Orthop Scand 1977; 48: 356-61. 2. Kristiansen B, Christensen S. Fractures of the proximal end of the humerus caused by convulsive seizures. Injury 1984; 16: 108-9. 3. Vasconcelos D. Compression fracttures of the vertebrae during major epileptic seizures. Epilepsia 1973; 14: 323-8. 4. Duus RB. Fractures caused by epileptic seizures and epileptic osteomalacia. Injury 1986; 17: 31-3. 5. Petersen KK, Christiansen C, Ahlgren P, Lund M. Incidence of fractures of the vertebral spine in epileptic patients. Acta Neurol Scand 1976; 54: 200-3. 6. Christiansen C, Rpdbro P, Lund M. Incidence of anticonvulsant osteomalacia and effect of vitamin D, controlled therapeutic trial. Br Med J 1973; 4: 695- 701. 7. Hara OJA, Duggan B, O’Driscoll D. Biochemical evidence for osteomalacia with carbamazepine therapy. Acta Neurol Scand 1985; 262-82. 8. Hahn TJ. Bone complications of anticonvulsants. Drugs 1976; 12: 201-11. 9. Steingrímsdóttir L, DeLuca HF. Hvarfefni D-vítamíns í sermi aldraðra og áhrif D-vítamínskorts á tíðni brota í lærleggshálsi á íslandi. Læknablaðið 1988; 74: 73-5. 10. Shaw LJ. Bilateral posterior fracture dislocations of the schoulder and other trauma caused by connvulsive seizures. J Bone Joint Surg (AM) 1971; 53-A: 1437-40. 11. Schattner A, Green L, Malkin C. Multible fracture with a central dislocalion of the hip due to convulsions in herpes encephalitis. Isr J Med Sci 1982; 18: 883-4. 12. Phen TP, Kumar GNV, Ireland J. Bilateral central disloaction of the hip following a cerebralvascular accident. J Bone Joint Surg (Br) 1989; 71-B: 703. 13. Powell HDW. Simultaneous bilateral fractures of the neck of the femur. J Bone Joint Surg (Br) 1960; 42- B: 236-52. 14. Moore MT, Hill VJ, Harvey PJ. Central acetabular fracture secondary to epileptic seizure. J Bone Joint Surg (AM) 1970; 52-A: 1459-62.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.