Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1994, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 15.01.1994, Blaðsíða 14
4 LÆKNABLAÐIÐ Rannsókn á notkun magalyfja: 1. Viö hverju fékkstu maglyfið? □ magasár □ skeifugarnarsár □ magabólgur 0 brjóstsviöi G meltingaróþægindi G vegna aukaverkana af öörum lyfjum □ annaö:__________________________________________ 0 veit ekki 2. Hvernig var sjúkdómsgreiningin gerö? Hvenær: O magaspeglun ____________________ □ röntgenmynd af maga ____________________ □ viðtal viö lækni ____________________ □ annaö: _________________________________________ □ veit ekki 3. Hvernig er/veröur lyfið notaö? □ fær lyfið núna í fyrsta sinn □ viðhaldsmeðferð: □ samfelld □ óreglulega við einkennum Athugasemdir: ______________________________________________ □ Sjúklingur sækir lyfið sjálfur □ Lyf sótt fyrir sjúkling □ Lyf sent heim til sjúklings eða á stofnun □ Sjúklingur vill ekki/getur ekki svarað Úlfyllist af lyfjafræðingi: Sjuklingu r: fæðingarár: □ karl □ kona Læknir: □ heimilislæknir □ meltingarsérfræðingur □ aðrir læknar □ lyfseðill merktur sjukrahúsi Lyf: sérlyf:----------------styrkur: — magn:—-----------------skömmtun: Apótek-- Dags:— Undirskrift lyfjafræöings Rannsóknin er gerö í apótekum á íslandi 1.-30. apríl 1991 og nær til sérlyfja í ATC flokki A 02 B þ.e.: ACINIL CÍMETIDÍN, TAGAMET, ASYRAN, GASTRAN, ZANTAC, PEPCIDÍN, CYTOTEC, LOSEC, ANTEPSIN, MÚKAL, GASTROZEPIN OG DE-NOL. Athugiö aö engar persónubundnar upplýsingar um lækna eöa sjúklinga skal skrá. Mynd I. Rannsókn cí notkun magalyfja. Spurningalisti I fyrir sjúkiing og 2 fyrir lyfjafrœðing. Árið 1991, þegar rannsóknin var gerð, voru notaðir 20,4 DDD/1000 íbúa/dag sem er tvisvar til þrisvar sinnum nteira en á hinum Norðurlöndunum (17,18). Þetta vekur spurningar um hvernig lyfin eru notuð og einnig hvaða áhrif þau hafa haft á fylgikvilla og dánartíðni af völdurn sársjúkdóms á íslandi. Seinni spurningin leiddi til annarra rannsókna (19,20) en þessi grein skýrir frá könnun á notkun magasárslyfja á Islandi í aprílmánuði 1991. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Ákveðið var að gera rannsóknina í aprflmánuði 1991 vegna þess að þá voru daglegt líf og störf lítið trufluð af hátíðum eða fríum. Hannaður var spurningalisti (ntynd 1) þar sem skráðar voru upplýsingar um aldur og kyn sjúklingsins, sérgrein læknis og ávísað lyf. Þessar upplýsingar skráði lyfjafræðingur. Einnig voru lagðar spurningar fyrir sjúklinginn sjálfan þar sem spurt var um ástæður lyfjatöku, rannsóknir og fyrri lyfjatökur. Spurningalistinn var fyrst reyndur í apóteki í Reykjavík í eina viku. Uppgjör þeirrar viku sýndi að hann dugði vel til að afla þeirra upplýsinga sem til var ætlast. Hann var því sendur til allra apóteka á landinu þar sent starfandi voru lyfjafræðingar, að fengnu samþykki apótekara áhverjum stað. Einnig var fengið samþykki Apótekarafélags Islands og landlæknis. Ekki var leitað eftir upplýsingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.