Læknablaðið - 15.05.1994, Qupperneq 3
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
Læknafélag íslands og
Læknafélag Reykjavíkur
Ritstjóri: Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir
80. ÁRG.
MAÍ 1994
5. TBL.
EFNI
Skjaldkirtilsrannsóknir: Notkun og niðurstöður
hormónamælinga: Hans Jakob Beck, Ari
Jóhannesson, Matthías Kjeld ................. 169
Ritstjórnargrein: Um notkun skjaldkirtilsprófa:
Ari Jóhannesson ............................. 176
Aðgerðir vegna sársjúkdóms í maga og
skeifugörn: Hildur Thors, Helgi Sigurðsson,
Einar Oddsson, Bjarni Þjóðleifsson .......... 179
Þáttur koloxíðeitrana og ölvunar í dauðsföllum
af völdum eldsvoða: Jakob Kristinsson,
Þorkell Jóhannesson, Ólafur Bjarnason .... 185
Ljósertiexem af völdum sellerís og
sólbaðstofugeislunar. Tvö sjúkratilfelli á
sama vinnustað: Steingrímur Davíðsson,
Jón Hjaltalín Ólafsson ........................ 189
Heilsufarslegir áhættuþættir umferðarslysa:
Þórarinn Gíslason, Kristinn Tómasson,
Hrafnhildur Reynisdóttir, Júlíus K.
Björnsson, Helgi Kristbjarnarson.............. 193
Upphaf orþópedíu á íslandi: Bjarni Jónsson .. 201
Nýr doktor í læknisfræði - Sigurður
Júlfusson ..................................... 210
Forsfða: Fiskverkun við EyjaJjörð eftir Kristínu Jórisdóttur, 1888-1959.
Olía frá árinu 1914. Stærð: 79x105.
Eigandi: Listasafn Islands. Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason.
Eftirprenlun bönnuð án leyfis ritstjórnar.
Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna í Handbók lækna.
Ritstjórn: Domus Medica, IS-101 Reykjavík. Símar 18331 og 18660.
Auglýsingar. afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag,
Esplanadén 8A. 4. sal, DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. 31 38 55 00.
Prenlun: Mohns Bogtrykkeri, Carl Jacobsens Vej 16, DK-2500 Valby.