Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.05.1994, Blaðsíða 16
180 LÆKNABLAÐIÐ Tablc I. Operations for peptic ulcer in Iceland 1971-1989. Acute With Without Elective perforation perforation Periods DU GU DU GU DU GU ulcers acute 1971-75 166 156 41 29 15 24 14 123 1976-80 137 119 50 31 19 17 16 133 1981-85 97 54 48 21 16 27 16 128 1986-89 33 24 35 33 20 21 10 119 1971-89 433 353 174 114 70 89 56 503 Table 11. Mean incidence of operations for acute complications of peptic ttlcer per 100.000/year. Acute With Without Elective perforation perforation Periods DU GU DU GU DU GU ulcers acute 1971-75 15.6 14.7 3.9 2.7 1.4 2.3 1.3 11.6 1976-80 12.2 10.6 4.5 2.8 1.7 1.5 1.4 11.9 1981-85 8.2 4.6 4.1 1.8 1.3 2.3 1.3 10.8 1986-89 3.3 2.4 3.5 3.3 2.0 2.1 1.0 11.9 (blæðingar, holsár) vegna sársjúkdóms og nær rannsóknin til allrar íslensku þjóðarinnar á tímabilinu 1971-1989. Fjöldi íbúa 1971 var um 200.000 en var kominn í 250.000 árið 1990. Góðir möguleikar eru á faraldsfræðilegum rannsóknum á íslandi vegna þess hve íbúafjöldi er stöðugur og þýðið vel afmarkað, einnig vegna vel skipulagðrar heilbrigðisþjónustu og góðra heilbrigðisskýrslna. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Á tímabilinu 1971-89 voru 8. og 9. útgáfa Aljrjóða sjúkdómaskrárinnar (ICD) notaðar á Islandi. Aðgerðir við sársjúkdómi voru framkvæmdar á fjórum sjúkrahúsum á árunurn 1971- 89, þremur stærstu sjúkrahúsunum í Reykjavík og á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Úr gögnum sjúkrahúsanna fengust upplýsingar um sjúkdóms- og aðgerðarnúmer, aðgerðardag og aldur og kyn sjúklinganna. Sjúkdömsnúmerin eru þau sömu í 8. og 9. útgáfunni fyrir magasár (531), skeifugarnarsár (532) og önnur sár (533). Númer fyrir magaásgarnarsár (stomasár) (534) var ekki notað í rannsókninni. Fjórða talan í númerinu breyttist milli útgáfanna, fjórða tala .0 (með holsári) í 8. útgáfunni var talin samsvara .1, .2, .5 og .6 í 9. útgáfunni. í töflum 1, II og III er dálkur sem nefnist önnur sár og tekur til sjúkdómsnúmers 533, portvarðarsára og Table III. Gastric ulcer (GUyduodenal ulcer (DU) ratio for patients undergoing acute and eiective operalions 1971-1989. Acute Elective Periods operations operations 1971-75 ... 0.9 1.1 1976-80 ... 0.7 1.2 1981-85 . . . 0.7 1.8 1986-89 . .. 0.1 0.7 1971-89 . . . 0.8 1.2 p<0.25 p<0.1 Table IV. Male/female ratios for patients undergoing operations for duodenal ulcer (DU) and gastric ulcer (GU) 1971-1989. Acute Elective operations operations Periods DU GU DU GU 1971-75 3.3 1.5 2.9 1.6 1976-80 1.3 0.7 1.7 1.1 1981-85 1.4 0.8 1.2 0.6 1986-89 1.6 1.1 2.0 0.9 1971-89 1.7 1.0 2.0 1.2 o o V CL p<0.2 p<0.025 p<0.025 forportvarðarsára (pyloric og prepyloric), með og án þrengingar ásamt fjórðu tölu .3, .7 og .8 í 9. útgáfu ICD. Aðgerðarnúmerin breyttust á rannsóknartímanum. Árin 1971-1981 voru notuð aðgerðarnúmer 4420-4469 en frá 1982 voru notuð númerin 5434-5451.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.