Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1994, Síða 34

Læknablaðið - 15.05.1994, Síða 34
198 LÆKNABLAÐIÐ Tafla VII. Logislísk aðhvatfsgreining (Log Likeiihood). Líkan I metur líkumar á því að vera í hópi slysaökumanna eða í samanburðarhópnum, en líkan 2 líkumar á syfjuslysi meðal ökumanna. B S.E. P Líkan 1: Kyn -0,77 0,19 <0,001 Aldursflokkur -0,45 0,06 <0,001 CAGE 0,15 0,07 0,02 km/ári 0,15 0,06 <0,01 Hrotur -0,11 0,05 <0,05 Dagsyfja 0,14 0,09 =0,14 Sofnar við stýrið 0,40 0,20 <0,05 Fasti (constant) 1,58 0,56 Líkan 2: CAGE 0,34 0,12 <0,01 Sofnar við stýrið 0,63 0,32 =0,05 Fasti -2,91 0,462 Tafla VIII. Líkur þess i % að ökumaður hafi lent í umferðarslysi vegna svfju metið bieði eftir fjölda jákvœðra CAGE svara og lilhneigingu lil að sofna við stýrið. Tllhneiging til að sofna við stýrið Sjaldnar en Einu sinni Oftar en Fjöldi einu sinni til tvisvar þrisvar jákvœðra GAGE svara Aldrei % í viku % í viku % f viku % 0 .......................................... 5 9 16 26 1 .......................................... 7 13 21 34 2 ......................................... 10 17 28 42 3 ......................................... 13 22 35 50 4 ......................................... 17 28 43 58 slysahópur eða samanburðarhópur í því líkani sem notað var en fylgibreyturnar kyn, aldursflokkur, hrotur, dagsyfja, saga um að sofna næstum undir stýri, fjöldi jákvæðra CAGE svara (0-4) og meðalvegalengd sem ekin er árlega. Með eftirfarandi líkani er unnt að reikna út líkurnar á því að vera slysaökumaður. l/l +e ^ast' + sluðu,l x + stu^u** x aldursflokkur + stuöull x hrotur + stuðull x dagsyfja o.s.frv. Niðurstöður í töflu VII sýna vægi hvers þáttar fyrir sig. Allar ofangreindar fylgibreytur nema dagsyfja hafa tölfræðilega marktæka þýðingu í ofangreindu líkani. Samkvæmt ofangreindu líkani eru líkurnar á slysi meiri hjá yngra en eldra fólki og meiri hjá körlum en konum. Merki unr áfengissýki, nrikill akstur og saga um að hafa verið næstum sofnaður/sofnuð við stýrið auka líkurnar á slysi. Hrotur hafa neikvætt forspárgildi það er að segja auknum hrotum fylgja minni líkur á að vera slysaökumaður. Sams konar logistískri aðhvarfsgreiningu var beitt á slysaökumannahópinn til þess að rneta líkur þess að hafa lent í syfjuslysi. Aðeins tvær fylgibreytur höfðu marktækt forspárgildi: áfengisneysla (CAGE) og að sofna við stýrið. Ofangreind jafna verður þá: l/l+e ~* 1 2 3 4’91 + 0,34 x CAGE <0_4) + °’63 x sofna við stýrið (0—3) Ef reiknaðar eru líkurnar fyrir mismunandi einstaklinga á að lenda í syfjuslysi þá sést að þær eru aðeins 5% fyrir þá sem aldrei segjast sofna við stýrið og svara engri CAGE spurningu játandi (tafla VIII), en fara upp í 57% hjá þeim sem svara öllum áfengisspurningunum játandi og því að sofna oft undir stýri. Fyrir þann sem hefur sögu til dæmis um syfju við stýrið (n=4) en svarar öllum áfengisspurningum neitandi eru líkurnar á að hafa lent í syfjuslysi 26%. Líkurnar á syfjuslysi eru þannig yfir 50% hjá þeim sem hafa bæði rnerki áfengissýki og sögu um að hafa nærri sofnað við stýrið (tafla VIII). UMRÆÐA Við völdum að kanna heilsufarslega áhættuþætti meðal þeirra er lent höfðu í umferðaróhappi 1989-1991 og bera saman

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.