Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 467 Table II. Operative characteristics of patients operated with liver resection at Reykjavík City Hospital. A. Secondaries Margin of healthy liver (mm) Type of Case operation Weight of specimen (g) Operative bleeding (ml) Transfusion (ml) Operation time (min) Complications leading to reop./intervention 1. R. lobectomy 640 0 3500 3500 315 Peritonitis, small bowel leak 2. L. lat. segmentect. ? 3 4000 4000 230 Small bowel obstr. 3. R. lobectomy 800 20 1000 1000 225 no 4. L. lobectomy 350 5 3500 3500 255 no 5. L. lobectomy, segment 6. 500 20 10 2000 2000 290 no 5. reoperation Wedge 180 0 2000 2000 240 no 6. L. lat. segmentect. 150 30 350 250 240 no 7. R. lobectomy Segment 4 690 7 10 5000 5000 440 Abscess, percutaneous drain 8. R. lobectomy 1850 0 5000 5000 210 Abscess, open drainage 9. R. lobectomy 900 0 10.600 12.000 195 Abscess, open drainage B. Primaries Type of Weight of Operartive Transfusion Operation Complications leading Case operation specimen (g) bleeding (ml) (ml) time (min) to reop./intervention 10. L. lat. segmentect. 800 500 500 160 no 11. R. lobectomy 840 2000 1250 183 Abscess, open drainage 12. L. lat. segmentect. ? 500 0 175 no 13. R. lobectomy, 940 3000 4500 180 no segment 4 14. R. lobectomy, 2280 3000 3000 260 no segment 4 grein fyrir árangri og reynslu okkar af meðferð á frumæxlum og meinvörpum með skurðað- gerð og reynslu okkar af notkun hljóðbylgju- hnífs. Efniviður og aðferðir Rannsóknin var afturskyggn og náði yfir árin 1986-1993 að báðum árum meðtöldum. Athug- aðar voru sjúkraskrár þeirra sjúklinga sem á þessu árabili gengust undir lifrarúrnám. Ein- ungis þeir sjúklingar sem gengust undir valað- gerð voru taldir með. Allar aðgerðir voru gerð- ar með hjálp hljóðbylgjuhnífs. Greining var fengin með klínískri skoðun, ómskoðun af kviðarholi, tölvusneiðmynda- töku og æðarannsókn (angiography). Skráð var greining, aðgerðartegund, aðgerðartími, blæðing í aðgerð, blóðgjöf, fylgikvillar og legu- tími. Á árunum 1986-1993 var gert lifrarúrnám hjá 14 sjúklingum, sex körlum og átta konum, en ein kvennanna var skorin tvisvar. Klínískir þættir eru gefnir í töflu I. Miðtala aldurs var 60 ár, en aldursbil var 28-77 ára. Fimm sjúklingar höfðu frumsjúkdóm í lifur, tveir með lifraræxli, einn með æðaæxli (hemangioma), einn með lifrargallgangaþrengsli og ígerð og einn sjúkl- ingur með hnútaofvöxt í lifur (primary nodular hyperplasia). Af níu sjúklingum með meinvörp voru fimm með meinvörp frá ristil- og enda- þarmskrabba, einn sjúklingur með krabbalík- ismeinvarp (carcinoid), einn sjúklingur með sortuæxlismeinvarp (melanoma) og tveir sjúkl- ingar með meinvörp frá sléttvöðvasarkmeini (leiomyosarcoma). Þyngd lifrarsýnis var að meðaltali 840 g, miðtala var 800 g (150-2280 g). Æxli var talið hafa tekið sig upp á ný ef klínísk merki fundust um það eða ef ómskoðun og/eða röntgenmynd af lungum eða öðrum líf- færum benti til þess. Ekki þurfti vefjagreiningu til staðfestingar. Lífslíkur voru metnar með líftöflu að hætti Kaplan-Meyer og miðuðust við 1. janúar 1994. Niðurstöður Fjórtán sjúklingar gengust undir 15 lifrarað- gerðir. Tafla II sýnir greiningu og tegund að- gerðar þessara sjúklinga. Fimm opnar endur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.