Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 61
NYJUNG! Dqivonex krem Réttu psonasissjúklingum þínum hjálparhönd Daivonex calcipotriol smyrsli og krem KREM; 1 g inniheldur: Calcipotriolum INN, hydric., samsvarandi Calcipotriolum INN 50 míkróg, Cetomacrogolum 1000, Alcoholum cetylicus et stearylicum, Chloroallylhexaminumchlorid., Natrii edetas, Dinatrii phosphas dihydricus, Glycerolum, Paraffinum liquidum, Vaselinum album, Aqua Purificata ad 1 g. SMYRSLI; 1 g inniheldur: Calcipotriolum INN 50 míkróg, Natrii edetas, Natrii phosphas, Tocoferolum, Paraffinum liquidum, propylenglycolum, Polyoxyethylen-stearylether, Aqua purificata, Vaselinum album ad 1 g. Eiginleikar: Kalcípótríól er afleiöa af D-vítamíni, sem eykur sérhæfingu og dregur úr fjölgun þekjufrumna í húö. Lyfið frásogast lítiö gegnum húö og hefur lítil áhrif á kalsíumbúskap líkamans. Ábendingar: Krem og smyrsli: Psoriasis á útlimum og búk. Frábendingar: Lyfiö má ekki gefa sjúklingum, sem taka lyf, er hækka blóöþéttni kalsíums. Psoriasis í ^ndliti. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Um 20% sjúklinga fá væga, tímabundna ertingu í húö. Sjaldgæfar: Húöbólga í andliti. Mjög sjaldgæfar (<0.1%): Hækkuö kalsíumþéttni í blóöi hefur mælst hjá einstaka sjúklingum, sem hafa verið meöhöndlaöir meö 200 g eöa meira magni smyrslisins á viku. Serumkalsíumþéttni lækkar þegar meöferö er hætt. Milliverkanir: Lyf, sem hækka kalsíumþéttni blóös. ^iturverkanir: Viö ofskömmtun lyfsins (um eöa yfir 150 g/viku) má búast viö hækkun á kalsíumþéttni blóös. Varúö: Sérstakrar varúöar veröur aö 9æta ef sjúklingur er meö skerta nýrnastarfsemi. Athugiö: Lyfiö á ekki aö nota á andlit vegna hættu á húðbólgu. Hendur þarf aö þvo vandlega eftir notkun lyfsins. Mæla skal kalk og kreatínin í blóöi fyrir meöferö og nokkrum sinnum meðan á meöferö stendur. Fræöa ætti sjúklinga um einkenni, sem fylgja hárri blóöþéttni kalsíums. Skammtastæröir handa fullorönum: Krem og smyrsli: Lyfið berist á psoriasisbletti á útlimum og búk, í þunnu 'agi, tvisvar á dag þar til árangur næst. Heildarmagn á viku ætti ekki aö vera meira en 5 mg af virku efni (=100 g krem eöa smyrsli). Venjuleg ^eöferöarlengd er 6-8 vikur. Meöferö meö útfjólubláu Ijósi jafnframt notkun Daivonex bætir ekki árangur. Gildi viöhaldsmeöferöar er ekki þekkt. Skammtastæröir handa börnum: Lyfið er ekki ætlaö börnum. Pakkningar: Krem 50 míkróg/g: 30 g; 100 g. Smyrsli 50 míkróg/g: 30 g; 100 g. ^ramleiöandi: LEO. Einkaumboö á Islandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garöabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.