Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 49

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 49
Climen (Schering, 900212) TÖFLUR; G03HB01 Rli Hver pakkning inniheldur 11 hvítarog 10 bleikar töflur. Hverhvít tajla inniheldur: Estradiolum ÍNN, valerat, 2 mg. Hverbleik tajla inniheldur: Estradiolum INN, valerat, 2 mg, Cyproteronum INN acetat, 1 mg. Eiginleikar: Lvfið inniheldur gestagen og östrógen (cýpróterón og östradíól). Cýpróterón frásogast vel frá meltingarvegi, er umbrotið í lifur í 15- hýdroxýcýpróterón, sem hefur umtalsverð andandrógen en einnig prógestagen áhrif Östradíól hefur östrógen og gestagen verkun, frásogast vel frá mettingarvegi; umtalsvert niðurbrot viðfyrstu yfirferð i lifur, en lokaumbrot verðuríþarrni, lifurog nýrum. Umbrotsefni útskiljast ba:ði með þvagi og saur. Abendingar: Uppbótarmeðferð á östrógeni við tíðahvörf eða eftir brottnám kynkirtla. Til varnar beinþynnihgu eftir tíðalivörf og hjá konum með U'ttgenga beinþynningu og hjá sjúklingum, sem þurfa að taka sykurstera lengi. Frábendingar: Þungun, brjóstagjöf, lifrarsjúkdómar, Dubin-Johnsons syndrome, Rotor syndrome, œxli i Hfiir, ill-eða góðkynja axli í brjóstum, legbolskrabbamein, saga um blóðtappa eða bláa ðabólgu ífótum eða blóðrek, sigðfrumublóðleysi, truflun á blóðfituefnaskiptum, saga um herpes í þungum, otosclerosis. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Ekki má nota getnaðarvamatöflur samtímis töku þessa lyfs. CLIMEN Ostradiól valerat og Cýpróterón acetat Breytingaskeiðið er ekki lengur vandamál Climen mildar einkennin Milliverkanir: Barbitúrsýrusambönd, rífampicin og fiogaveikilyf geta dregið úráhrifum lyfsins. Lyfið getur haft álirif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, sykursýkilyfja o.fl. ^ arúð: Ha tta skal töku lyfsins þegar í stað, ef grunur er u,n þungun (feminiserandi álirif á karlfóstur), við byrjun á mígreni eða slœmum höfuðverkjaköstum, yóntruflunum, merki um blóðtappa, bláœðabólgu eða Segarek, ráðgerða skurðaðgerð (hœtta notkun lyfsins 6 vikuiti áður), við rúmlegu t.d. eftir slys, við gulu, bfrarbólgu. versnun á flogaveiki og við bráða u háþrýstingi. Konum, sem reykja, ermun hœttara öðrum aðfá alvarlegar aukaverkanirfrá œðakeifi Aukaverkanir: Langvarandi meðferð með östrógenum getur hugsanlega aukið líkur á illkynja O'xlum í legbolsslímhúð og brjóstum, en sú hœtta 'ninnkar við notkun östrógen-gestagen blöndu, sem hkir eftir honnónaspegli tíðahringsins. Spenna í brjóstum, milliblatðingar, ógleði og magaóþœgindi, Þyngdaraukning, minnkuð kynhvöt, depurð, böfuðverkur og tilhneiging til bjúgsöfnunar. Breytingar áfituefnum í blóði eru algengar, en óljóst hvaða þýðingu það licfur. Lyfið getur valdið ,n‘grenihöfuðverk. Skammtastærðir: Meðferð hefst á 5. degi tiða (eða Otxtlaðra tíða) og er þá tekin 1 tafla á dag á sama . ,l",a sólarhringsins (21 dag samfleytt. Fyrst eru livítu 'öfluntar teknar og síðan þœr bleiku. Síðan er 7 daga blé á töjlutöku áður en nœsti skammtur er tekinn á suina hátt og áður, en í hléi iná búast við bUeðingu frá e8i. en þó síður eftir þvísem meðferð stendur lengur • a8 lengra er liði frá tiðahvörfum. Konur. sem legið efur verið tekið úr, geta liafið töjlutöku hvemvr sem ef og tekið eina töjlu daglega (21 dag samjleytt. • 'ðan er gert 7 dag hlé á töflulöku áður en nœsti ska'nmtur er tekinn. akkningar: 21 stk. (þynnupakkað) x 1 21 stk. (þynnupakkað) x 3 Verri pakkningu lyfsins skai fylgja íslenskur c' arvísir ineð leiðbeiningum um notkiin þess og Varnaðarorð. Athugið: Aður en notkun lyfsins hefst þarf l&knisskoðun, sem felur ( sér kvenskoðun, bfjóstaskoðun, blóðþrýstingsmœlingu, mœlingar blóðsykri og lifrarenzýmum. Sérstaklega þarj' að utiloka að þuiigun sé til staðar. Fylgjast bonum, sem nota lyftð, á u.þ.b. 6 mánaða fresti. SCHERING Stefán Thorarensen Sídumúla 32 108 Reykjavik Sími 91-686044
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.