Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 483 Forgangsröðun jaðartilvika í heilbrigðisþjónustu að meðaltali hjá öllum hópum en línurnar sýna það mikilvægi sem hver hópur gefur hverju atriði fyrir sig. I könnun sem þessari er nauðsynlegt að gera valkosti eins einfalda og hægt er. Viss einföldun er nauðsynleg til þess að fá fram vilja fólks. Staðhæf- ingar þær, sem fylgdu með spurningunum voru því ekki endilega í fullu samræmi við ástand mála á þeim tímapunkti, þegar spurningin var borin fram, til dæmis hvað varðar fjölda einstaklinga á biðlista. Þá er þess gætt að spyrja um röðun jaðartilvika, til dæmis fækkun mjaðmaaðgerða um 15% (ekki að þær legðust af) og lokun einnar deildar fyrir geðsjúka (en ekki lokun allra geðdeilda). Fólki var sagt til einföldunar að allir valkostir spöruðu jafn stóra upphæð fyrir ríkið. Meðal þess sem lesa má úr könnuninni er eftirfarandi: * Hátækniaðgerðir eru mest metnar af öllum hópum. * Fólk telur að af slæmum val- kostum komi helst til greina að hætta við byggingu barna- spítala, hætta greiðslu fyrir glasafrjóvgun og að fólk borgi sjálft fyrir mat sinn á sjúkra- húsum. * Heilsuvernd í skólum er met- Reyndu að setja þig inn í neðan- greindar aðstæður: fmyndaðu þér að þú sért „heilbrigðismálaráð- herra" og þér er gert að spara ákveðna upphæð á árinu. Ráðgjafar þínir stinga upp á eftirtöldum 12 atr- iðum, sem hvert um sig svarar þeirri upphæð sem á að spara. Settu tölustafmn 1 við það úrrœði sem þú telur réttast að grípa til og síðan koll afkolli, þannig að númerl2 sé það sem þú telur síst konta til greina. — Fækka hjartaaðgerðum (krans- æðaaðgerðum) um 15% (nú er þriggja mánaða biðlisti). in tiltölulega hærra en við var búist. * Flestir töldu óvænlegt að láta fólk borga sjálft fyrir ung- barnaskoðun en þó er al- menningur fremur þeirrar skoðunar en heilbrigðisstétt- irnar, að slíkt kæmi til greina. * Yfirlæknar heilsugæslu- stöðva eru mun fremur á því máli en hjúkrunarfræðingar að reykingamenn séu látnir borga fyrir aðgerðir, þar sem reykingar eru áhættuþáttur. * Hjúkrunarfræðingar á heilsu- Spurningalisti — Láta reykingafólk, sem þarf á kransæðaaðgerðum að halda, greiða fyrir þær sjálft. — Fækka mjaðmaliðaaðgerðum (gerviliðaaðgerðum) um 15% (nú er eins árs biðlisti). — Minnka framlög til skólaheilsu- gæslu um 50%. — Hætta rekstri vinnuheimilis sem ætlað er „ólæknandi" alkóhólistum. — Láta fólk greiða sjálft fyrir ung- barnavernd, sem nú er ókeypis. — Láta fólk greiða fast komugjald (t.d. 10 þúsund krónur) fyrir skammtímalegur á sjúkrahúsum. — Láta sjúklinga, sem ekki eru gæslustöðvum eru talsvert hlynntari barnaspítalabygg- ingu en læknar. Þessi könnun landlæknisem- bættisins vakti athygli langt um- fram það sem við var búist, sér- staklega vegna viðbragða þing- manna. A sumum þeirra mátti skilja að forgangsröðun væri svo ógeðfellt fyrirbæri, að ekki bæri að ræða það opinberlega. Með því að skammta fé til heilbrigð- isþjónustu eru þingmenn þó að viðurkenna í verki að forgangs- röðunar sé þörf. langlegusjúklingar greiða sjálfa fyrir mat á sjúkrastofnunum. — Hætta við áform um framlög til byggingar barnaspítala (enginn bið- listi). — Leggja niður réttargeðdeild á Sogni. — Láta konur greiða að fullu leit að legháls- og brjóstakrabbameini. — Láta fólk greiða fullt gjald fyrir glasafrjóvgun. Kyn_______________________________ Aldur_____________________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.