Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 471 Dauðaslys sjómanna á sjó og landi Vilhjálmur Rafnsson1'2*' Hólmfríður Gunnarsdóttir11, Rafnsson V, Gunnarsdóttir H Fatal accidcnts among seamen occuring at sea and on shore Læknablaðið 1994; 80: 471-6 The objective was to study specific mortality of sea- men with particular reference to fatal accidents that occurred other than at sea. The study is a retro- spective cohort study. Included in the cohort were 27.884 seamen, both fishermen and sailors from the merchant fleet, who had been members of a pension fund during 1958-1986. Most standardised mortality ratios were greater than 1: 1.26 for all causes and 1.83 for all external causes. There was no healthy worker effect. The excess of deaths from all external causes included all subcategories of death from accidents, poisonings and violence, not just accidents at sea. A significant trend was found for length of employment at sea, accidental poisoning, other accidents, and acciden- tal drowning; correlation coefficients for all causes, all accidents, suicide, and injuries undetermined whether accidentally or purposely inflicted were 0.7-0.8. Compared with seamen who started work during 1968-1977, those who started work in 1978 or later had higher mortality from all causes, road traf- fic accidents, poisoning, other accidents, homicide, and injuries unknown whether accidentally or pur- posely inflicted, but not from all accidents at sea and accidental drowning. Seamen seem to be a special group with a high risk of fatal accidents occurring not only at sea. The association between fatal accidents other than at sea and employment time as seamen, indicates that sea- men are modified by their occupation in the direc- tion of hazardous behaviour or life-style. Frá 1|atvinnusjúkdómadeild, Vinnueftirliti ríkisins og 2,rann- sóknarstofu í heilbrigðisfræöi, Háskóla íslands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Vilhjálmur Rafnsson, atvinnusjúkdómadeild, Vinnueftirliti ríkisins, Bíldshöfða 16,112 Reykjavík. Grein þessi er byggð á rannsókn sem fyrst birtist í British Medical Journal, 1993; 306:1379-81. Ágrip Tilgangur þessarar rannsóknar var að at- huga dánartíðni sjómanna og var lögð sérstök áhersla á dauðaslys sem höfðu orðið annars staðar en á sjó. Rannsóknin er afturskyggn hóprannsókn. Til rannsóknar voru 27.884 sjó- menn, bæði fiskimenn og sjómenn af kaupskip- um, sem greitt höfðu í Lífeyrissjóð sjómanna á árunum 1958-1986. Flest dánarhlutföll voru hærri en einn; 1,26 vegna allra dánarmeina og 1,83 vegna allra slysa. Ekki sáust áhrif hraustra starfsmanna (healthy worker effect). Há dánartíðni vegna allra slysa skýrðist af öllum undirflokkum slysa, eitrana og ofbeldis, ekki eingöngu slysa til sjós (sjóferðaslysa (water transport acci- dents, ICD-númer E850-E858)). Marktæk fylgni fannst milli þess hve lengi menn höfðu unnið á sjó og eitrana, annarra slysa og drukknana; fylgnistuðlarnir fyrir öll dánar- rnein, öll slys, sjálfsmorð og vegna áverka þegar óákveðið var hvort um slys eða sjálfs- áverka var að ræða, voru 0,7-0,8. Samanburð- urinn á sjómönnum sem byrjuðu til sjós á árun- um 1968-1977 og þeim sem byrjuðu 1978 eða síðar sýndi að þeir sem byrjuðu síðar höfðu hærri dánartíðni vegna allra dánarmeina, um- ferðarslysa, eitrana, annarra slysa, manndrápa og vegna áverka þegar óákveðið var hvort um slys eða sjálfsáverka var að ræða, en lægri vegna allra slysa á sjó og drukknana. Sjómenn virðast vera sérstakur hópur sem er í mikilli dauðaslysahættu og hættan er ekki einangruð við sjóslys. Tengsl dauðaslysa sem ekki verða til sjós, við starfstíma á sjó, bendir til að sjómenn mótist fyrir áhrif vinnunnar og taki upp áhættusama hegðun eða lífsstfl. Inngangur Dauðaslys í vinnu eru tíð meðal sjómanna og vinnuaðstæður þeirra taldar hættulegar eins og komið hefur fram í erlendum rannsóknum (1-5). íslenskar athuganir benda einnig til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.