Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 32
466 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Table I. Clinical characteristics of patients operated with liver resection at Reykjavík City Hospital. A. Secondaries Localization Time of Localization Size of lesion Case Age (y) Sex Diagnosis of primary diagnosis Segment (max. diam. mm) 1. 71 Female Colorectal Colon desc. Metachron Right lobe 85 2. 74 Male Colorectal Colon sigm. Metachron Left lateral 180 3. 52 Female Colorectal Colon sigm. Metachron Right lobe 80 4. 73 Male Carcinoid Small bowel Synchron Left lateral 60 5. 28 Female Colorectal Colon desc. Synchron Left lobe and 25 segment 6 50 5. reoperation - - - Right lobe 30 6. 77 Male Colorectal Colon sigm. Synchron Left lateral 16 7. 66 Male Leiomyo- Stomach Synchron Right lobe and 8 sarcooma segment 4 25 8. 73 Male Melanoma Eye Metachron Right lobe 105 9. 42 Female Leiomyo- Stomach Metachron Right lobe 40 sarcoma B. Primaries Localization Case Age (y) Sex Diagnosis Segment Size (max. diam. mm) 10. 42 Male Hepatoma Left lateral 105 11. 55 Female Hemangioma Right lobe 65 12. 48 Female Stricture/Abscess left hepatic duct Left lobe " 13. 39 Female Primary nodular Right lobe, 65 hyperplasia segment 4 60 14. 68 Female Hepatoma Right lobe, segment 4 15.5 aðgerðir tæknilega auðveldari og minnka hættu á blæðingu. Inngangur Lifrarúrnám er tæknilega fremur erfið að- gerð. Helstu ástæður eru að tvöfalt blóðflæði til lifrarinnar gegnum lifrarslagæð (a. hepatica) og portæð (v. porta) gera lifrarúrnám alltaf blóðugt. Lifrin er fremur bandvefssnauð og því afar laus í sér. Gallgangar eru venjulega grann- ir og því auðvelt að laska þá við aðgerð. Bláæð- ar í lifrarvefnum eru þunnveggja og viðkvæm- ar. Blóðflæði frá lifur er gegnum lifrarbláæðar (v. hepatica) sem eru lokulausar, stuttar og ganga beint inn í holæð (v. cava). Blæðing verður því alltaf óhjákvæmilega einhver þegar skipta þarf lifrinni. Staðsetning lifrar undir rifjaboganum torveldar einnig aðgerð og yfir- leitt þarf stóran skurð til að komast vel að henni. Við lifrarúrnám er til dæmis hægt að nota eftirtaldar aðferðir; 1. lifrin er klipin sundur með fingurgómum (finger fracture technique). Lifrarvefurinn brotnar en stærri æðar og gangar eru seigari og þannig má hnýta þá fyrir skiptingu. 2. laser-hníf sem brennir fyrir smáar æðar og ganga, en stærri æðar og ganga verður að hnýta, 3. Hljóðbylgjuhníf (CUSA, Valley Lab, Bolder Colorado) sem veldur því að lifrarvef- urinn sundrast en stærri æðar og gangar stand- ast hljóðbylgjurnar og er hægt að hnýta fyrir þær eða brenna fyrir skiptingu. Blæðingu er þannig haldið í skefjum á meðan lifrinni er skipt. Hljóðbylgjuhnífurinn vinnur best á mjúkum vef sem inniheldur mikið vatnsmagn (lifur, heilavefur) en einnig á kalkríkum vef (bein, kalkaðar lokur/æðar). Verðsamanburður á Laser-tækjum og hljóð- bylgjuhníf virðist hljóðbylgjuhnífnum heldur í hag. Abendingar fyrir valaðgerð eru frumæxli í lifur, góðkynja eða illkynja. Það er einnig ljóst að meinvörp í lifur eru stundum skurðtæk og getur aðgerð á þeim verið læknandi. Er helst um að ræða meinvörp frá ristil- eða enda- þarmskrabbameini (1,5,10,11). Einnig er verj- andi að reyna lifraraðgerð við sérstakar að- stæður vegna annarra meinvarpa, enda er ann- arri meðferð ekki til að dreifa. Tilgangur þessarar rannsóknar var að gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.