Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 32

Læknablaðið - 15.11.1994, Side 32
466 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Table I. Clinical characteristics of patients operated with liver resection at Reykjavík City Hospital. A. Secondaries Localization Time of Localization Size of lesion Case Age (y) Sex Diagnosis of primary diagnosis Segment (max. diam. mm) 1. 71 Female Colorectal Colon desc. Metachron Right lobe 85 2. 74 Male Colorectal Colon sigm. Metachron Left lateral 180 3. 52 Female Colorectal Colon sigm. Metachron Right lobe 80 4. 73 Male Carcinoid Small bowel Synchron Left lateral 60 5. 28 Female Colorectal Colon desc. Synchron Left lobe and 25 segment 6 50 5. reoperation - - - Right lobe 30 6. 77 Male Colorectal Colon sigm. Synchron Left lateral 16 7. 66 Male Leiomyo- Stomach Synchron Right lobe and 8 sarcooma segment 4 25 8. 73 Male Melanoma Eye Metachron Right lobe 105 9. 42 Female Leiomyo- Stomach Metachron Right lobe 40 sarcoma B. Primaries Localization Case Age (y) Sex Diagnosis Segment Size (max. diam. mm) 10. 42 Male Hepatoma Left lateral 105 11. 55 Female Hemangioma Right lobe 65 12. 48 Female Stricture/Abscess left hepatic duct Left lobe " 13. 39 Female Primary nodular Right lobe, 65 hyperplasia segment 4 60 14. 68 Female Hepatoma Right lobe, segment 4 15.5 aðgerðir tæknilega auðveldari og minnka hættu á blæðingu. Inngangur Lifrarúrnám er tæknilega fremur erfið að- gerð. Helstu ástæður eru að tvöfalt blóðflæði til lifrarinnar gegnum lifrarslagæð (a. hepatica) og portæð (v. porta) gera lifrarúrnám alltaf blóðugt. Lifrin er fremur bandvefssnauð og því afar laus í sér. Gallgangar eru venjulega grann- ir og því auðvelt að laska þá við aðgerð. Bláæð- ar í lifrarvefnum eru þunnveggja og viðkvæm- ar. Blóðflæði frá lifur er gegnum lifrarbláæðar (v. hepatica) sem eru lokulausar, stuttar og ganga beint inn í holæð (v. cava). Blæðing verður því alltaf óhjákvæmilega einhver þegar skipta þarf lifrinni. Staðsetning lifrar undir rifjaboganum torveldar einnig aðgerð og yfir- leitt þarf stóran skurð til að komast vel að henni. Við lifrarúrnám er til dæmis hægt að nota eftirtaldar aðferðir; 1. lifrin er klipin sundur með fingurgómum (finger fracture technique). Lifrarvefurinn brotnar en stærri æðar og gangar eru seigari og þannig má hnýta þá fyrir skiptingu. 2. laser-hníf sem brennir fyrir smáar æðar og ganga, en stærri æðar og ganga verður að hnýta, 3. Hljóðbylgjuhníf (CUSA, Valley Lab, Bolder Colorado) sem veldur því að lifrarvef- urinn sundrast en stærri æðar og gangar stand- ast hljóðbylgjurnar og er hægt að hnýta fyrir þær eða brenna fyrir skiptingu. Blæðingu er þannig haldið í skefjum á meðan lifrinni er skipt. Hljóðbylgjuhnífurinn vinnur best á mjúkum vef sem inniheldur mikið vatnsmagn (lifur, heilavefur) en einnig á kalkríkum vef (bein, kalkaðar lokur/æðar). Verðsamanburður á Laser-tækjum og hljóð- bylgjuhníf virðist hljóðbylgjuhnífnum heldur í hag. Abendingar fyrir valaðgerð eru frumæxli í lifur, góðkynja eða illkynja. Það er einnig ljóst að meinvörp í lifur eru stundum skurðtæk og getur aðgerð á þeim verið læknandi. Er helst um að ræða meinvörp frá ristil- eða enda- þarmskrabbameini (1,5,10,11). Einnig er verj- andi að reyna lifraraðgerð við sérstakar að- stæður vegna annarra meinvarpa, enda er ann- arri meðferð ekki til að dreifa. Tilgangur þessarar rannsóknar var að gera

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.