Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 62
490 LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 Lyfjamál 33 Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni Lyfjanotkun og kostnaður Nokkur árangur hefur orðið á síðustu misserum í því að minnka notkun sársjúkdóms- lyfja og sýkingalyfja, en þó er hún enn verulega meiri hér á landi en á öðrum Norðurlönd- um sem við berum okkur helst saman við. Sá árangur, sem hef- ur náðst, er eflaust að miklu leyti því að þakka, að meðferð sársjúkdóms hefur tekið um- talsverðum framförum og nú er unnt að lækna mun fleiri sjúka en áður. Lyfjakostnaður í þess- um flokki hefur því farið lækk- andi. Hvað sýkingalyf varðar þá stafar minni notkun væntanlega mest af því að greiðsluþátttöku almannatrygginga hefur að mestu verið hætt, en einnig af ítrekuðum viðvörunum sér- fræðinga við of mikilli notkun þeirra. Hins vegar er annar flokkur lyfja þar sem notkun hefur vax- ið mjög ört á skömmum tíma og gert meir en að eyða þeim ávinningi sem orðið hefur í sár- sjúkdómslyfjum og sýkingalyfj- um. Þetta eru geðdeyfðarlyf (ATC-fl. N06A). Línuritin hér á eftir sýna þróunina frá 1989 í magni skilgreindra dag- skammta á 1000 íbúa á dag og kostnaðartölur á föstu verðlagi samkvæmt verðskrá 1. apríl 1994. Athygli vekur, að notkun þríhringlaga og fjórhringlaga af- brigða er næstum stöðug. í þeim flokkum eru nú skráð 11 lyf und- ir 18 sérlyfjaheitum. Notkun MAO-blokkara vex. Þar er um nýtt lyf að ræða í þeim flokki (móklóbemíð), en eldri lyf hafa verið afskráð. Það sem þó mun- ar langmest um er aukningin á notkun tvíhringlaga afbrigða (flúoxetín, cítalópram, paroxet- ín). Fyrsta lyfiðíþeimflokki var skráð hér 1988 (flúoxetín), en hin hafa bæst við á þessu og síð- asta ári og eru nú skráð þrjú lyf undir sex sérlyfjaheitum. Þessi nýju lyf eru mun dýrari en eldri Þúa.kr 260.000 200.000 lyf. Árið 1993 var meðalverð dagskammta af þríhringlaga af- brigðum 56 krónur, fjórhring- laga afbrigðum 129 krónur, en MAO-blokkara og tvíhringlaga afbrigða um 200 krónur. Nú stefnir ört í það, að þessi nýju lyf kosti okkur um 250 milljónir króna á ári, eða meira en öll geðdeyfðarlyf til samans á síð- asta ári. Hrakar geðheilsu okk- ar svona ört, eða er hér eitthvað annað að gerast ? 1989 1990 1991 1992 1993 Soá 1994 Söluverðmæti geðdeyfðarlyfja á föstu verðlagi 1984 (apóteksverð). Notkun geðdeyfðarlyfja N06A frá 1989 í magni skilgreindra dag- skammta á 1000 íbúa á dag. • Þrlhringlags albrigði Tvihringlaga afbrigði • Fjórhringlaga afbrigði -----------MAO-blokkarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.