Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1995, Page 3

Læknablaðið - 15.12.1995, Page 3
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 839 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 12. tbl. 81. árg. Desember 1995 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aösetur og afgreiösla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax): Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Jóhann Ágúst Sigurðsson Jónas Magnússon Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3. 200 Kópavogur. Piikkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Vísindin í vinnulagið (Evidence based medicine): Jóhann Ágúst Sigurðsson ................... 842 Augnslys á börnum: Harpa Hauksdóttir, Haraldur Sigurðsson .... 845 Greint er frá augnslysum barna sem lögðust inn á Landakots- spítala með augnáverka á 10 ára tímabili, frá janúar 1984 til desember 1993. Slysin voru flokkuð eftir tegundum áverka. Athygli vekur aö á tímabilinu hlutu 14 börn augnáverka af völdum túttubyssa og sex af völdum flugelda. Alls urðu níu slysanna vegna ofbeldis. Nýrnasteintökur um húð: Geir Ólafsson ................................. 850 Lýst er nýrnasteintökum um húð hjá 92 einstaklingum sem fóru í samtals 112 steintökur á Borgarspítalanum á árunum 1985- 1993. Engir alvarlegir fylgikvillar komu í kjölfar aðgerða og út- skrifuðust sjúklingar venjulega tveimur til þremur dögum eftir aðgerð. Fyrirspurnir — svör. Glútenóþol í görn ...: Athugasemd: Vigfús Sigurðsson................. 856 Svar: Hallgrímur Guðjónsson .................. 856 Segulómun af höfði við greiningu og mat á Wilsons sjúkdómi. Umræða tengd sjúkratilfelli: Kolbrún Benediktsdóttir, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Grétar Guðmundsson, Ólafur Grétar Guðmundsson, Friðrik Friðriksson ................................ 858 Wilsons sjúkdómur er frílitnings víkjandi erfðasjúkdómur, sem orsakast af truflun á útskilnaði kopars. Kopar fellur út og hleðst upp í ýmsa líkamsvefi, svo sem lifur, heila, hornhimnu augans, liðamót og nýru. Greint er frá tæplega tvítugum einstaklingi með sjúkdóminn. Samanburður á tveimur aðgerðarleiðum vegna æðakölkunar á kviðarholshluta ósæðar: Guðmundur Daníelsson, Halldór Jóhannsson, Páll Gíslason, Jónas Magnússon ..................... 864 Bomar eru saman tvær aðferðir við að komast að ósæð, annars vegar í gegnum kviðarhol og hins vegar á bak við lífhimnu. Niðurstöður benda til að vænlegra sé að fara bak við lífhimnu kviðarhols, þótt margir óvissuþættir séu í samanburðinum þar sem tilviljun ein réð ekki hvor aðgerðarleiðin var valin. Irritable bowel syndrome. Faraldsfræðileg könnun á ungu fólki á íslandi: Linda Björk Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson ... 867 Irritable bowel syndrome eða iðraólga er langvarandi starfrænn sjúkdómur í meltingarvegi. Höfundar álykta að sjúkdómurinn virðist hrjá stóran hóp ungs fólks á íslandi, sérstaklega konur.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.