Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1995, Qupperneq 3

Læknablaðið - 15.12.1995, Qupperneq 3
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 839 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 12. tbl. 81. árg. Desember 1995 Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aösetur og afgreiösla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður: Læknablaðið: Bréfsími (fax): Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Jóhann Ágúst Sigurðsson Jónas Magnússon Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3. 200 Kópavogur. Piikkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Vísindin í vinnulagið (Evidence based medicine): Jóhann Ágúst Sigurðsson ................... 842 Augnslys á börnum: Harpa Hauksdóttir, Haraldur Sigurðsson .... 845 Greint er frá augnslysum barna sem lögðust inn á Landakots- spítala með augnáverka á 10 ára tímabili, frá janúar 1984 til desember 1993. Slysin voru flokkuð eftir tegundum áverka. Athygli vekur aö á tímabilinu hlutu 14 börn augnáverka af völdum túttubyssa og sex af völdum flugelda. Alls urðu níu slysanna vegna ofbeldis. Nýrnasteintökur um húð: Geir Ólafsson ................................. 850 Lýst er nýrnasteintökum um húð hjá 92 einstaklingum sem fóru í samtals 112 steintökur á Borgarspítalanum á árunum 1985- 1993. Engir alvarlegir fylgikvillar komu í kjölfar aðgerða og út- skrifuðust sjúklingar venjulega tveimur til þremur dögum eftir aðgerð. Fyrirspurnir — svör. Glútenóþol í görn ...: Athugasemd: Vigfús Sigurðsson................. 856 Svar: Hallgrímur Guðjónsson .................. 856 Segulómun af höfði við greiningu og mat á Wilsons sjúkdómi. Umræða tengd sjúkratilfelli: Kolbrún Benediktsdóttir, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Grétar Guðmundsson, Ólafur Grétar Guðmundsson, Friðrik Friðriksson ................................ 858 Wilsons sjúkdómur er frílitnings víkjandi erfðasjúkdómur, sem orsakast af truflun á útskilnaði kopars. Kopar fellur út og hleðst upp í ýmsa líkamsvefi, svo sem lifur, heila, hornhimnu augans, liðamót og nýru. Greint er frá tæplega tvítugum einstaklingi með sjúkdóminn. Samanburður á tveimur aðgerðarleiðum vegna æðakölkunar á kviðarholshluta ósæðar: Guðmundur Daníelsson, Halldór Jóhannsson, Páll Gíslason, Jónas Magnússon ..................... 864 Bomar eru saman tvær aðferðir við að komast að ósæð, annars vegar í gegnum kviðarhol og hins vegar á bak við lífhimnu. Niðurstöður benda til að vænlegra sé að fara bak við lífhimnu kviðarhols, þótt margir óvissuþættir séu í samanburðinum þar sem tilviljun ein réð ekki hvor aðgerðarleiðin var valin. Irritable bowel syndrome. Faraldsfræðileg könnun á ungu fólki á íslandi: Linda Björk Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson ... 867 Irritable bowel syndrome eða iðraólga er langvarandi starfrænn sjúkdómur í meltingarvegi. Höfundar álykta að sjúkdómurinn virðist hrjá stóran hóp ungs fólks á íslandi, sérstaklega konur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.