Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.12.1995, Qupperneq 12

Læknablaðið - 15.12.1995, Qupperneq 12
846 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 með einföldum aðferðum. Alvarleg augnslys þurfa aftur á móti flóknari meðferð og eftirlit, innlögn á sjúkrahús er því nauðsynleg. Guð- mundur Viggósson augnlæknir kannaði ný- gengi alvarlegra augnslysa sem innlagnar þurftu við á augndeild Landakotsspítala 1971- 1979 (2). Það vakti athygli að 41% sjúkling- anna voru 15 ára og yngri. Ákveðið var að athuga fjölda og eðli augn- slysa hjá börnum er lögðust inn á Landakots- spítala á 10 ára tímabili, frá janúar 1984 til desember 1993. Langflest börn er verða fyrir alvarlegum augnslysum á íslandi koma á augn- deild Landakotsspítala. Tilgangur samantekt- arinnar var að athuga hvort fjöldi augnslysa á börnum hafi breyst. Efniviður og aðferðir Farið var yfir sjúkraskrár barna á aldrinum 16 ára og yngri er lögðust inn á Landakotsspít- ala 1984 til 1993 vegna augnslysa. Kannaður var fjöldi augnslysa, kynjahlutfall, aldur, teg- und áverka og við hvaða aðstæður slysið varð. Athugað var á hvoru auganu slysið varð. Fjöldi legudaga var kannaður. Tímabilinu var skipt í tvennt, 1984-1988 og 1989-1993 og þessi árabil borin saman. Niðurstöður Fjöldi: Á árunum 1984-1993 lögðust 133 börn inn á Landakotsspítala vegna augnáverka. Af þeim voru 84 á árunum 1984-1988 og 49 á árun- um 1989-1993. Mynd 1 sýnir fjölda innlagna á ári. Kyn: Kynjadreifing sýndi að 109 drengir og 24 stúlkur slösuðust. Hlutfall drengja og stúlkna var því 4,5:1. Aldur: Hópnum var skipt niður í fjóra ald- urshópa; eins til fjögurra ára, fimm til átta, níu til 12 og 13-16 ára. I yngsta hópnum voru 17% augnslysanna. í hópnum fimm til átta ára var 21% af slysunum, í níu til 12 ára hópnum voru 35% og í elsta hópnum voru 28% augnslys- anna. Helminguraföllum augnslysum voru hjá drengjum á aldrinum níu til 16 ára (52%) (tafla I). Legudagar: Hvert barn lá að meðaltali 6,8 daga á sjúkrahúsi vegna augnáverka árin 1984- 1988 en 4,8 daga árin 1989-1993. Legudögum hefur þannig fækkað um tvo að meðaltali. A livoru auganu varð slysið?: Sjötíu og fimm börn slösuðust á vinstra auga en 58 á hægra, tvö börn slösuðust á báðurn augum. Number of children 20 19 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 Year Fig. 1. Number of eye injuries in children peryear in Iceland 1984-1993. Table I. Age andsex distribution ofchildren with eye injuries. Age Girls Boys Both sexes 1 3 2 5 2 2 2 4 3 0 5 5 4 2 9 11 5 2 5 7 6 1 4 5 7 3 9 12 8 0 4 4 9 2 5 7 10 2 8 10 11 2 11 13 12 0 13 13 13 1 13 14 14 1 7 8 15 3 5 8 16 0 7 7 Total 24 109 133 Table II. Where the accidents occurred. Place 1984-1988 1989-1993 Home 8 9 School 9 6 Play 42 19 Traffic accidents 4 0 Hobbies 3 2 Sports 7 7 Work 5 0 Other 4 3 Not known 2 3 Total 84 49 Tegundir áverka: Slysin voru flokkuð eftir tegund áverka. A. Gat á auga (perforatio oculi) (26%). Þrjátíu og fimm börn fengu gat á auga. Af þeim fengu fimm aðskotahlut inn í auga. Á fyrra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.